Brainsex er fyrsti þáttur af þremur í þáttaröðinni Secrets of the sexes sem framleidd var af BBC sjónvarpsstöðinni og sýnd árið 2005. Þátturinn byggir m.a. á stærstu kynjarannsókn sem gerð hefur verið, rannsókn Dr. Richard Lippa en um 500.000 konur og karlar frá tæplega 200 löndum tóku þátt í henni. Þeir sem séð hafa norska heimildaþáttinn […]
Tag Archives: Rangfærslur femínista
Kynbundinn launamunur: 2%
2.4.2012
Þið hafið öll heyrt forréttindfemínista halda því fram að konur þéni aðeins c.a. tvo þriðju af launum karla, að launamunur kynja verði með þessu áframhaldi úr sögunni árið tvöþúsundfimmhundruð og eitthvað og allt þetta. Þeir sem kynna sér gögnin að baki þessum áróðri sjá fljótt að verið er að setja upplýsingar fram með villandi hætti […]
Öfug sönnunarbyrði – já takk!
4.3.2012
Ég hef verið að fylgjast með umræðum um eitt innleggja er rötuðu í margfrægt albúm Hildar Lilliendahl. Ég fjallaði um þetta innlegg hér fyrir nokkrum dögum en þar lýsir karlmaður áhyggjum af því að femínistar vilji snúa við sönnunarbyrði í nauðgunarmálum. Nákvæmlega þessi ummæli urðu tilefni þess að Hildur tók af þeim skjáskot og birti […]
Kæra Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
29.1.2012
Ég hlustaði á viðtal við þig í þættinum Sirrý á sunnudagsmorgnum frá því fyrir viku síðan þar sem Sirrý ræddi við þig um kynjafræðikennslu sem þú stendur fyrir í Borgarholtsskóla ásamt því að ræða jafnrétti og jafnréttismál almennt. Ég verð að segja að sá kafli viðtalsins sem snerti á öfgum í baráttu femínista olli mér […]
Jafnréttisþversögnin (Likestillingsparadokset) – með íslenskum texta
7.1.2012
Mótunarhyggja er snar þáttur í femínískri hugmyndafræði, þá einkum meðal forréttindafemínista. Mótunarhyggja felur í sér þá skoðun að kyn séu líffræðilega eins að öðru jöfnu. Það sem síðan stjórni kyngervi, þ.e. stuðli að kvenlegu og karlmannlegu atferli, sé samfélagið sem hafi mismunandi væntingar til kvenna og karla og móti kynin samkvæmt því. Heitustu fylgjendur mótunarhyggju […]
Kertasníkir
24.12.2011
Þorgerður Einarsdóttir er hér í hlutverki Kertasníkis. Þorgerður er Prófessor í Kynjafræði sem ég kalla reyndar kvennafræði alla jafna vegna augljósrar kvennaslagslíðu innan greinarinnar. Þorgerður skólar ungar stúlkur (og nokkra drengi) í kvennafræði. Segja má að kúrsar hennar séu einskonar klakvél óyndis en frá henni streyma með reglulegu millibili reiðar ungar konur, tilbúnar að takast […]
Kynjafræðiprófessor segir meðlög ekki framfærslu
13.11.2011
Forréttindafemínistar tala stundum um að einstæðar mæður séu einu framfærendur barna sinna. Þetta er vitaskuld alrangt þó þetta taki sig kannski vel út í skýrslum og greinum sem ætlað er draga upp mynd af konum sem fórnarlömbum. Fyrir utan sérstaka fjárhagsaðstoð frá ríki og sveitarfélagi fá einstæðar mæður meðlög úr vasa barnsfeðra sinna sem geta […]
Sænska heimildamyndin Könskriget (Kynjastríð)
9.9.2011
(Uppfært. Myndina má nú sjá með íslenskum texta með því að smella hér) Sænska heimildamyndin Könskriget er tveggja tíma löng verðlaunmynd sem framleidd var af Nordisk Film og Evin Rubar fyrir Sænska Ríkissjónvarpið og sýnd þar í mai 2005. Nú er hún komin með enskum texta á Youtube. Styðja þarf á CC hnappinn í neðra hægra […]
Satanískar fórnir á börnum í Svíþjóð
7.9.2011
Ég veit ekki almennilega hvers vegna, en forréttindafemínistar virðast vera útsettari fyrir vænisýki en öðru fólki. Við höfum þegar skoðað nokkur tilvik þar sem þessi vænisýki grípur um sig í femínískum kreðsum og getur af sér ályktanir, áskoranir og átaksverkefni til þess eins að eltast við vindmyllur. Nú ætlum við að skoða hreint lygilegt mál […]
Fámáll formaður jafnréttisnefndar BSRB, Þórveig Þormóðsdóttir
25.8.2011
Í mars á þessu ári tók ég fyrir innsenda grein sem birtist í Fréttablaðinu þá stuttu áður. Greinin, „Kynleg kynjuð fjárlagagerð“ var eftir Þórveigu Þormóðsdóttur sem skrifar undir hana sem Formaður Jafnréttisnefndar BSRB. Þetta var á sama tíma og stórfurðuleg umræða átti sér stað í samfélaginu um að konur ættu svo mikið meira bágt en karlar andspænis […]



24.4.2012
Slökkt á athugasemdum við Breski heimildaþátturinn Brainsex frá BBC