Drengjakrísan er viðfangsefni Dr. Warren Farrell í þessum fyrirlestri sem haldinn var á málþinginu Boys to Men: Beyond the Boy’s Crisis. Málþingið var skipulagt af Canadian Association for Equality (CAFE) og haldið við Háskólann í Toronto þann 16. nóvember sl. Dr. Farrell er einn fremsti baráttumaður fyrir réttindum karla í heiminum í dag en hann er […]
Tag Archives: Karlafræði
Fyrirlestur: Dr. Miles Groth: The Boy is Father to the Man
25.11.2012
Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Miles Groth: The Boy is Father to the Man
The Boy is Father to the Man er yfirskrift þessa fyrirlesturs Dr. Miles Groth sálfræðings. Fyrirlesturinn var fluttur á málþingi Australian Institude of Male Health & Studies (AIMHS) á síðasta ári. Mér fannst tilvalið að birta þennan fyrirlestur núna þar sem drengjaorðræðuna bar óvænt á góma í færslu hér um daginn. Það að tala um […]
8.12.2012
2 athugasemdir