Tag Archives: Atvinnumál

Kynjuð hagstjórn og opinberir starfsmenn

17.2.2012

Slökkt á athugasemdum við Kynjuð hagstjórn og opinberir starfsmenn

Ólafur Þ. Stephensen skrifar leiðara í Fréttablaðið í gær undir yfirskriftinni Meiri fækkun ríkisstarfsmanna. Þar gerir hann að umtalsefni, skilaboð Seðlabanka Íslands til stjórnvalda í nýjasta hefti Peningamála. Þar gerir bankinn að umtalsefni aukinn halla á fjárlögum þessa árs miðað við upprunalegt frumvarp sem lá til grundvallar hagspá bankans frá því í nóvember sl. Um […]

Continue reading...

Fámáll formaður jafnréttisnefndar BSRB, Þórveig Þormóðsdóttir

25.8.2011

3 athugasemdir

Í mars á þessu ári tók ég fyrir innsenda grein sem birtist í Fréttablaðinu þá stuttu áður. Greinin, „Kynleg kynjuð fjárlagagerð“ var eftir Þórveigu Þormóðsdóttur sem skrifar undir hana sem Formaður Jafnréttisnefndar BSRB. Þetta var á sama tíma og stórfurðuleg umræða átti sér stað í samfélaginu um að konur ættu svo mikið meira bágt en karlar andspænis […]

Continue reading...

Femínistar vilja þagga niður í framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins

28.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Femínistar vilja þagga niður í framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins

Ég rakst nýlega á áhugaverð ummæli sem Margrét nokkur Pétursdóttir lét fylgja með tilvísun í fréttatíma Ríkisútvarpsins á vegg fésbókargrúppu Femínistafélags Íslands. Þau voru svohljóðandi: Þarna er Margrét að vísa í fréttatíma frá því 22. Mars en þar er talað við Skúla Thoroddsen, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Femínistanum finnst greinilega að ummælin eigi engan rétt á […]

Continue reading...

Forvirkar sértækar aðgerðir?

25.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Forvirkar sértækar aðgerðir?

Eftir að bera fór á því að lærðir forréttindafemínistar segðu okkur að konur væru að koma verr út úr kreppunni en karlar fór ég að rannsaka málið. Ég lagði upp með tvær spurningar í þessu sambandi: Hvernig má það vera að konur séu að koma verr út úr kreppunni en karlar þegar þriðjungi fleiri karlar […]

Continue reading...

Vissir þú? #1

1.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #1

Continue reading...

Engin kreppa hjá konum?

27.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Engin kreppa hjá konum?

Ég verð að hrósa mbl.is fyrir hreint frábæran fréttaflutning. Þar birtist í dag fyrsta fréttin sem ég hef séð frá hruni sem lýsir ástandi á vinnumarkaði með réttum hætti í kynjuðu tilliti. Í fréttinni segir af þróun atvinnuleysis frá hruni. Bent er á mjög athyglisverða staðreynd, þá að konum sem sem hafi atvinnu í dag séu […]

Continue reading...

Fjúkandi konur

21.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Fjúkandi konur

Stjórnmálamenn svífast oft einskis til að slá pólitískar keilur. Oft er reynt að spila inn á almenningsálitið með tilfinningalegri framsetningu eða jafnvel hreinni bjögun staðreynda.  Dæmi um þetta má sjá í tengslum við þá umræðu sem nú á sér stað um hagræðingaráform borgarstjórnarmeirihluta Besta Flokksins og Samfylkingar á leikskóla- og menntasviði Reykjavíkurborgar en frá þessu segir […]

Continue reading...

Hallar á konur í atvinnumálum?

25.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Hallar á konur í atvinnumálum?

Í fréttum Ríkissjónvarpsins þann 16. mars sl. er rætt við Þorgerði Einarsdóttur, prófessor í kynjafræði sem segir verulega halla á konur í atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar. Miklu fjármagni sé varið til atvinnuuppbyggingar á störfum sem sögð eru karlastörf en konur séu í meirihlusta þeirra sem hverfa frá störfum hjá ríkinu. Þá er bent á að fækkað hafi um 470 konur […]

Continue reading...

Kynleg kynjuð fjárlagagerð?

21.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Kynleg kynjuð fjárlagagerð?

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu og á vísi.is gagnrýnir Þórveig Þormóðsdóttir, formaður Jafnréttisnefndar BSRB, atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar og leggur þá sérstaklega út frá fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar varðandi kynjaða fjárlagagerð. Það er augljóst að Þórveig er ekki sátt við stöðu kvenna sem hún virðist hafa haldið að ætti að verða svo mikið betri miðað við karla með tilkomu kynjaðrar […]

Continue reading...

Minni eftirspurn? – aukið framboð!

15.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Minni eftirspurn? – aukið framboð!

Eftirfarandi er tekið úr áliti minnihluta félagsmálanefndar vegna frumvarps til fjárlaga 1998 (feitletrun mín): „Á síðasta þingi gagnrýndi minni hlutinn harðlega að atvinnusjóður kvenna var settur undir Atvinnuleysistryggingasjóð. Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1998 er engan veginn hægt að sjá hvað sjóðnum er ætlað, en upplýst var á fundi nefndarinnar að sem fyrr eru 20 […]

Continue reading...