Tag Archives: Launamunur kynja

Launamunur kynja eða kynbundinn launamunur?

13.2.2013

Slökkt á athugasemdum við Launamunur kynja eða kynbundinn launamunur?

Mér finnst alltaf svolítið merkilegt hvað það er algengt að yfirlýstir femínistar þekkja hvorki haus né sporð á eigin kenningum eða hugtökum. Auglýsing og kynningarefni VR vegna Jafnlaunavottunar er gott dæmi um þetta. Í framsetningu kynningarefnis á vef, og í auglýsingunni sjálfri, sést greinilega að þeir sem vinna að jafnlaunavottun innan VR þekkja ekki muninn […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Warren Farrell: Why Men Earn More

9.2.2013

4 athugasemdir

Af hverju þéna konur minna að meðaltali en karlar að meðaltali? Þetta er spurningin sem Warren Farrell tekur að sér að svara í þessum fyrirlestri sem byggir á rannsóknum hans fyrir bókina Why Men Earn More sem út kom árið 2005. Warren hefur einstakt lag á að koma efni frá sér á einfaldan, líflegan og […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Walter Block um launamun kynja

25.10.2012

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Walter Block um launamun kynja

Í gær var Kvennafrídagurinn og eins og venjulega birtast greinar og berast tölvupóstar frá stofnunum femínista sem ætlað er að styrkja og viðhalda trúnni á að konur hafi að meðaltali minni laun en karlar vegna þess að karlar standi að skipulegu samsæri gegn konum. Á svona dögum er gott að hlýða á Hagfræðinginn Walter Block […]

Continue reading...

Kynbundinn launamunur: 2%

2.4.2012

Ein athugasemd

Þið hafið öll heyrt forréttindfemínista halda því fram að konur þéni aðeins c.a. tvo þriðju af launum karla, að launamunur kynja verði með þessu áframhaldi úr sögunni árið tvöþúsundfimmhundruð og eitthvað og allt þetta. Þeir sem kynna sér gögnin að baki þessum áróðri sjá fljótt að verið er að setja upplýsingar fram með villandi hætti […]

Continue reading...

Jákvæð mismunun í skák

21.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun í skák

Í framhaldi af færslu minni „Stórmeistaralaun karla og kvenna“ fékk ég sendan áhugaverðan póst frá aðila sem er betur að sér í skákheiminum en ég. Hann benti mér á að til eru lög um launasjóð stórmeistara í skák ásamt því sem hann benti mér á stigatöflu skákmanna á íslandi gefinni út af Skáksambandi Íslands. Það […]

Continue reading...

Stórmeistaralaun karla og kvenna

17.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Stórmeistaralaun karla og kvenna

Ég vissi þetta ekki fyrr en nýlega en skákmenn og konur sem leggja mikið á sig geta komist á laun hjá Ríkinu. Um er að ræða svokölluð Stórmeistaralaun sem veitt eru af Menntamálaráðuneytinu og nema í dag um kr. 257.000,- Engin ósköp svosem ef fólk er á annað borð sátt við að ríkið greiði skákiðkendum […]

Continue reading...

Kynbundinn dauðamunur

5.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Kynbundinn dauðamunur

Við gagnaöflun vegna greinarinnar Völd rakst ég á ansi merkileg gögn um tíðni vinnuslysa.  Gögnin eru fengin af vef Vinnueftirlitsins og sýna skráningu vinnuslysa frá 1980 til dagsins í dag. Skoðuð var tíðni alvarlegra vinnuslysa sem leiddu til þess að starfsmaður hætti starfi vegna örorku eða lést. Tegundir áverka í athugun þessari voru; Innvortis blæðing (m.a. […]

Continue reading...

Dýr skilnaður Tiger

20.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Dýr skilnaður Tiger

Á vef mbl.is er nú greint frá því að eiginkona kylfingsins Tiger Woods eigi nú í viðræðum við skilnaðarlögfræðinga sem hafa sérhæft sig í málum fólks sem eiga miklar eignir. Í fréttinni kemur fram að hjónaleysin hafi upphaflega búið í Kaliforníu þar sem jafnan er gengið út frá því að eignir skiptist til helminga við […]

Continue reading...