Fyrirlestur: Walter Block um launamun kynja

Í gær var Kvennafrídagurinn og eins og venjulega birtast greinar og berast tölvupóstar frá stofnunum femínista sem ætlað er að styrkja og viðhalda trúnni á að konur hafi að meðaltali minni laun en karlar vegna þess að karlar standi að skipulegu samsæri gegn konum.

Á svona dögum er gott að hlýða á Hagfræðinginn Walter Block skýra raunverulegar orsakir launamunarins. Upptakan er af fyrirlestri hans við Loyola Háskólann í New Orleans þar sem hann kennir en upptakan er frá árinu 2009.

Block hefur skemmtilegan og líflegan framsögustíl sem er ekki verra:

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: