Tag Archives: Félag um foreldrajafnrétti

Hildur Helga Sigurðardóttir – Tákngervingur baráttunnar gegn foreldrajafnrétti

20.10.2012

4 athugasemdir

Eitt er það sem aðgreinir forréttindafemínista frá jafnréttisfemínistum öðru fremur; andstaða þeirra við foreldrajafnrétti. Þetta er auðvitað ekki viðurkennt af hreyfingunni og þegar hún berst gegn framgangi foreldrajafnréttis þá gerir hún það oftast undir öðrum formerkjum en hreinni andstöðu við það að foreldrar og öll börn búi við jafnan rétt. Þær gera sér auðvitað grein […]

Continue reading...

Helvítis foreldrajafnréttið

8.2.2012

4 athugasemdir

Foreldrajafnrétti hefur löngum verið forréttindafemínistum erfiður ljár í þúfu. Þeir sem berjast fyrir foreldrajafnrétti berjast fyrir afnámi lögbundins misréttis, ólíkt femínistum sem hafa ekkert lögbundið misrétti til að berjast gegn lengur. Það að vera á móti foreldrajafnrétti setur fólk sem gefur sig út fyrir að vera jafnréttissinnað, í svolítið klaufalega stöðu. Margir virðast halda að […]

Continue reading...

Vissir þú? #3

1.7.2011

Ein athugasemd

Continue reading...

Kristín Ástgeirsdóttir um foreldrajafnrétti

7.6.2011

Slökkt á athugasemdum við Kristín Ástgeirsdóttir um foreldrajafnrétti

Skömmu eftir að Kristín Ástgeirsdóttir tók við embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu var tekið við hana viðtal í sem birtist í Fréttablaðinu þann 2. September 2007. Þar lýsir Kristín skoðun sinni á foreldrajafnrétti: „Það á sér stað mjög alvarleg umræða um forræðismál og réttindi einstæðra feðra. Það þarf að fara mjög gætilega í slíkum málum því fyrst og […]

Continue reading...

Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti

12.4.2010

Slökkt á athugasemdum við Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti

Ef þú varst að fæðast bara rétt í þessu þá ertu kannski ekki búin að átta þig á að þegar kemur að jafnrétti þá eru karlmenn ekki velkomnir upp á dekk (eða brú væri kannski nærri lagi). Undanfarin ár hefur eiginlega bara verið einn formlegur félagsskapur sem berst fyrir jafnrétti þar sem sannarlega hallar á […]

Continue reading...

Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

5.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

„Femínistar vara við ábyrgum feðrum“ er fyrirsögn fréttar á DV um ályktun Femínistafélags Íslands gegn Félagi um Foreldrajafnrétti. Þetta er sennilega ein besta fyrirsögn sem ég hef séð lengi sem tengist Femínistafélagi Íslands. Hún er eitthvað svo lýsandi um hinn sanna tilgang þessa félagsskapar. Það er varla nokkur tilviljun að þessi ályktun komi núna þegar Félag um Foreldrajafnrétti er loks farið að ná árangri í baráttu sinni.

Continue reading...