Sarpur | Blogg RSS feed for this archive

#Sóleybullar

12.12.2015

18 athugasemdir

Nýlega tók ofurfemínistinn Sóley Tómasdóttir við stöðu formanns Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar. Myndin er af nýlegri Twitter færslu Sóleyjar. Hér lætur hún frá sér bull sem hefur þann tilgang einan að kynda bál karlfyrirlitningar. Bull sem femínistar hafa haldið á lofti í rúm tuttugu ár og munu halda áfram að gera um fyrirsjáanlega framtíð ef ég þekki þá rétt. […]

Continue reading...

Takk Dofri

5.12.2015

2 athugasemdir

Á dögunum steig Dofri Hermannsson, stjórnmálamaður og leikari fram og lýsti 16 ára ofbeldisfullri sambúð með fyrrverandi konu sinni. Þetta gerði hann fyrst í Stundinni en svo í þættinum Ísland í dag þar sem hann sagði sögu sína ásamt Friðgeiri Sveinssyni. Dofri lýsir andlegu og líkamlegu ofbeldi sem hann mátti þola á meðan á sambandinu stóð […]

Continue reading...

Sóley Tómasdóttir um kæru fyrir meinta nauðgun

2.12.2015

5 athugasemdir

Loksins gerðist eitthvað í feðraveldinu sem meira að segja Sóley Tómasdóttir gat ekki ímyndað sér að gæti gerst.

Continue reading...

Hversvegna var gæsluvarðhaldi ekki beitt?

28.11.2015

3 athugasemdir

Ég minntist í nýlegri grein á algengt kænskubragð sem femínistar nota þegar þær hafa gert meint nauðgunarmál að opinberu baráttumáli sínu. Í stuttu máli felst aðferðin í því að láta sem Lögregla hafi heimildir og getu til að tjá sig opinberlega um þætti einstakra mála sem eru til rannsóknar hjá henni. Sem hún hefur ekki. Femínistar beina þannig […]

Continue reading...

Þórdís Elva Þorsteinsdóttir og ofbeldisformúlan

25.11.2015

Slökkt á athugasemdum við Þórdís Elva Þorsteinsdóttir og ofbeldisformúlan

Eftirfarandi er tilvitnun í orð Þórdísar Elvu Þorsteinsdóttur í viðtali við Vísir.is þann 13 nóv sl: „Ég bind vonir við að í þessu tilviki, sem og öðrum, að þá verði áhrifin þau að opna augu fólks að það er ekkert til í mannlegum samskiptum sem hægt er að setja í inn í formúlu eða excel-skjal, […]

Continue reading...

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir harmar sýknudóm og kveður upp sinn eigin

23.11.2015

11 athugasemdir

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrv. Utanríkisráðherra segist gráti næst yfir sýknudómi í meintu kynferðisbrotamáli. Hún kveður því upp sinn eigin dóm. Hér er farið yfir forsendur dómsniðurstöðu Ingibjargar í ljósi fyrirliggjandi gagna.

Continue reading...

Niðurstaða meints hópnauðgunarmáls

22.11.2015

12 athugasemdir

Enn eitt meint kynferðisbrotamálið hefur nú verið til lykta leitt fyrir dómstólum með sýknu. Eins og við mátti búast hafa samtök femínista og einstakir femínistar risið upp af miklu offorsi gegn meintum gerendum sem nú hafa verið sýknaðir. Í þessu tiltekna máli er hluti þeirra börn að aldri þegar meint brot áttu að hafa átt […]

Continue reading...

Eldur og brennisteinn

21.11.2015

4 athugasemdir

Fjöldi meintra nauðgunarmála um þessar mundir enda með niðurstöðu sem bendir til þess að falskar ásakanir um kynferðisbrot séu ekki svo sjaldgæf. Stígamót bregðast við með því að styðja konur sem leggja fram falskar ásakanir. Hér fá þær tvær spurningar af þessu tilefni.

Continue reading...

Ekki mínir #almannahagsmunir

18.11.2015

3 athugasemdir

Ég hef aldrei trúað að ég hefði, eða gefið mig út fyrir að hafa, skyggnigáfu af nokkru tagi. Ég hef heldur aldrei litið á kynferðisofbeldi sem liðakeppni á milli kynja eins og margir virðast því miður gera. Ég er líka blessunarlega laus við allar vænibrjálshugmyndir þeirrar tegundar að réttarvörslukerfi okkar láti sér í léttu rúmi liggja […]

Continue reading...

Stelpur fá frekar vinnu en strákar

10.9.2015

Ein athugasemd

Hér sjáum við svart á hvítu dæmi um það hvernig forréttindafemínismi tryggir konum forréttindi. Nú um mundir fá konur sem læra til flugmanns frekar vinnu en karlar. Þessar tilteknu konur þurfa í mörgum tilfellum ekki einu sinni að borga fyrir rándýrt námið sitt heldur – af því að þær eru konur. Og þetta þykir bara […]

Continue reading...