Þórdís Elva Þorsteinsdóttir og ofbeldisformúlan

25.11.2015

Blogg, Tilvitnanir

Eftirfarandi er tilvitnun í orð Þórdísar Elvu Þorsteinsdóttur í viðtali við Vísir.is þann 13 nóv sl:

„Ég bind vonir við að í þessu tilviki, sem og öðrum, að þá verði áhrifin þau að opna augu fólks að það er ekkert til í mannlegum samskiptum sem hægt er að setja í inn í formúlu eða excel-skjal, og allra síst viðbrögð í órökréttum aðstæðum. Kynferðisofbeldi er mjög órökrétt upplifun og stangast á við allt sem okkur er kennt um kynfrelsi og virðingu við náungann.“

Þórdís er ötul baráttukona fyrir því að við rannsókn meintra kynferðisbrotamála, verði gengið út frá þeirri femínísku formúlu að karlmaður sem borinn er sökum sé untantekningarlaust álitinn sekur.

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: