Sarpur | Hugvekjur RSS feed for this archive

Kertasníkir

24.12.2011

3 athugasemdir

Þorgerður Einarsdóttir er hér í hlutverki Kertasníkis. Þorgerður er Prófessor í Kynjafræði sem ég kalla reyndar kvennafræði alla jafna vegna augljósrar kvennaslagslíðu innan greinarinnar. Þorgerður skólar ungar stúlkur (og nokkra drengi) í kvennafræði. Segja má að kúrsar hennar séu einskonar klakvél óyndis en frá henni streyma með reglulegu millibili reiðar ungar konur, tilbúnar að takast […]

Continue reading...

Gluggagægir

21.12.2011

Slökkt á athugasemdum við Gluggagægir

Katrín Anna Guðmundsdóttir hlýtur þann heiður að koma fram í gervi Gluggagægis sem er jólasveinn bloggsins í dag. Katrín er menntuð í kynjafræðum og markaðsfræðum og var í broddi fylkingar þegar Femínistafélag Íslands sleit barnsskónum. Hún náði fyrir hönd félagsins miklum árangri í markaðssetningu hugmynda forréttindafemínisma og segja má að henni hafi tekist að breyta […]

Continue reading...

Askasleikir og Hurðaskellir

18.12.2011

2 athugasemdir

Að þessu sinni eru Jólasveinar bloggsins tveir. Þetta eru sómakonurnar þær María Lilja Þrastardóttir og Hildur Lilliendahl í gervi Askasleikis og Hurðaskellis. Sjálfsagt vita flestir sem fylgjast eitthvað með kynjaumræðunni hversvegna þær stöllur eru vel að þessum heiðri komnar. Þær eru það sem kalla má „réttþenkjandi“ og ætíð reiðubúnar að setja ofan í við þá […]

Continue reading...

Þvörusleikir

15.12.2011

10 athugasemdir

Næsti Jólasveinn bloggsins er Halla Gunnarsdóttir í gervi Þvörusleikis. Halla er fyrrverandi talskona Femínistafélags Íslands og núverandi aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar Innanríkisráðherra. Jafnrétti er Höllu hugleikið en þó ekki meira en svo að henni virðist ekkert um réttindamál karla og barna gefið og finnst eiginilega bara nóg komið af jafnrétti á því sviði. Í störfum sínum […]

Continue reading...

Stekkjastaur

12.12.2011

4 athugasemdir

Munið þið eftir jólakortum Femínistafélags Íslands? Nú er komin ný og endurbætt útgáfa af nokkrum jólasveinum og munu þeir birtast hér, eftir því sem þeir ramba til byggða fram að Jólum. Meðal nýjunga eru að í ár eru allir jólasveinarnir konur – einmitt eins og einhver jólasveinn Femínistafélagsins óskaði sér. Ég þakka forréttindafemínistum kærlega fyrir […]

Continue reading...

Vissir þú? #8

1.12.2011

3 athugasemdir

Continue reading...

Vissir þú? #7

1.11.2011

5 athugasemdir

Continue reading...

Vissir þú? #6

1.10.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #6

Continue reading...

Vissir þú? #5

1.9.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #5

Continue reading...

Vissir þú? #4

1.8.2011

3 athugasemdir

Continue reading...