Ég sendi Jafnréttisstofu eftirfarandi erindi v. umfangsmikilla og skipulegra brota Mæðrastyrksnefndar á Jafnréttislögum sem ég skrifaði um í gær. Þetta er ekki formlegt erindi þar eð ég hef ekki aðild að málinu og þegar karlar kæra klár brot á jafnréttislögum til Jafnréttisstofu og Kærunefndar Jafnréttismála er þeim vísað frá vegna aðildarskorts hafi brotin ekki bitnað […]
Tag Archives: Kærunefnd Jafnréttismála
Ögmundur og ólögin
7.9.2012
Niðurstaða Kærunefndar Jafnréttismála í máli Höllu Bergþóru Björnsdóttir gegn Innanríkisráðherra, Ögmundi Jónassyni, vegna skipunar í embætti Sýslumanns á Húsavík, hefur þegar verið krufin til mergjar á umliðnum dögum. Þar af leiðandi langar mig ekki að fjalla um efnisþætti málsins sérstaklega. Mig langar hinsvegar að nota þetta mál til að skoða hvernig ólög og önnur vitleysa […]
Kærunefnd jafnréttismála vísar kæru Halls frá
15.11.2011
Slökkt á athugasemdum við Kærunefnd jafnréttismála vísar kæru Halls frá
Kærunefnd Jafnréttismála sýndi það enn og aftur í verki að á Íslandi er jafnrétti bara fyrir konur þegar hún vísaði frá máli Halls Reynissonar í liðinni viku. Eins og fram kom í athugasemdakerfinu við fyrri færslu mína um þetta mál var glufa í málatilbúnaði Halls sem gerði nefndinni fært að víkja sér undan því að […]
Jafnréttissinni dagsins er Hallur Reynisson
21.9.2011
Bloggið vill senda Halli Reynissyni hugheilar baráttukveðjur í tilefni þess að hann bjó yfir hugrekki i til að standa gegn „jákvæðri“ mismunun í dag. Það gerði hann með hreint frábærlega formaðri kæru til Kærunefndar Jafnréttismála vegna þess að nokkur fyrirtæki ákváðu að mismuna karlmönnum með því að veita konum 10% afslátt af vörum sínum og […]
Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög
24.3.2011
Slökkt á athugasemdum við Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög
Ég ætla að taka upp hanskann fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Úrskurðarnefnd Jafnréttismála úrskurðar að ráðning ráðuneytis hennar á skrifstofustjóra hafi verið á svig við lög um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna. Arnar Þór Másson var metinn hæfari en Anna Kristín Ólafsdóttir af þeim sem stóðu að ráðningunni fyrir ráðuneytið. Þessu var Anna ósammála […]
Þróunaraðstoð til íslenskra kvenna – árið 2007
25.1.2010
Slökkt á athugasemdum við Þróunaraðstoð til íslenskra kvenna – árið 2007
Í framhaldi af bloggfærslu minni „Kvennahækjur“ frá 15 jan. sl. fékk ég sendan áhugaverðan tölvupóst frá karlmanni sem hafði frá svipuðu misrétti að segja. Ég mundi það reyndar um leið og hann minnti mig á það; Athafnalán til kvenna í atvinnurekstri var lánaafurð sem SPRON hleypti af stokkunum árið 2007 – einmitt þegar það var svo […]
8.11.2012
Ein athugasemd