Tag Archives: Kynlífsþjónusta

Vændið í Borgen

29.3.2013

Slökkt á athugasemdum við Vændið í Borgen

Ég fékk senda ábendingu um að nýjasti þáttur úr dönsku þáttaröðinni Borgen, sem sýndur er á RÚV um þessar mundir, gæti verið gagnlegt innlegg í kynjaumræðuna eins og henni er gerð skil hér á þessum vef. (Ég þakka fyrir ábendinguna) Í þessum 23. þætti í röðinni er fjallað um bæði frjást og þvingað vændi og […]

Continue reading...

Íslenska leiðin skaðleg fyrir kynlífsþjóna

24.11.2012

2 athugasemdir

Frændur vorir danir hafa um skeið verið að íhuga að taka upp hina svokölluðu sænsku leið. Þ.e. að banna kaup á vændi en ekki sölu þess eins og nú er í Svíþjóð, Noregi og á Íslandi. Margir hafa eflaust beðið spenntir eftir því að sjá hvað danir gerðu, enda hafa þeir lagt í mikla vinnu […]

Continue reading...

Af sænskum hórkörlum og kynjafræðifimi

16.11.2012

10 athugasemdir

Vísir.is sagði í gær frá sænskri rannsókn á tíðni vændis meðal ungmenna milli 16 og 25 ára. Rannsóknin sem unnin var af hinu opinbera og undir stjórn Marie Nyman, leiddi í ljós að meðal karla á þessu aldursbili höfðu 2,5% veitt kynlífsgreiða gegn greiðslu en 0,8% kvenna á sama aldri. Vændi meðal karla er skv. þessu […]

Continue reading...

Viðtal við kynlífsþjón um vændislöggjöfina

19.9.2012

Slökkt á athugasemdum við Viðtal við kynlífsþjón um vændislöggjöfina

Meðfylgjandi myndskeið sýnir viðtal við kynlífsþjóninn Pye Jacobsson. Ásamt því að starfa sem kynlífsþjónn er Pye líka baráttukona fyrir réttindum fólks sem starfar í kynlífsiðnaði. Pye lítur ekki á sig sem fórnarlamb og kærir sig ekki um að vera bjargað af femínistum eða öðrum sjálfskipuðum góðborgurum því hún telur sig ekki þurfa á hjálp að […]

Continue reading...