Tag Archives: Kynbundinn dauðamunur

Orðabók Jafnréttisstofu: Kynbundinn dauðamunur

3.5.2012

2 athugasemdir

Enn sendum við Jafnréttisstofu allra landsmanna tillögur að hugtökum sem ættu að finnast í orðabók stofnunarinnar. Það hefur ekki verið tekið vel í fyrri tillögur sem voru þær að bætt yrði inn skilgreiningu á hugtökunum; „forvirkar sértækar aðgerðir“ og „Söguleg skuld“. Lítill fugl hvíslaði því að mér að eins og málum væri háttað á Íslandi […]

Continue reading...

Kynungabók: Þunglyndi er algengara hjá konum

24.1.2012

Slökkt á athugasemdum við Kynungabók: Þunglyndi er algengara hjá konum

Það er orðið nokkuð síðan ég birti færslu um Kynungabók.  Því fer þó fjarri að gagnrýni minni á bókina sé lokið. Það er af of miklu að taka til að svo sé. Mér finnst að hugmyndir aðstandenda Kynungabókar eigi að vera vel kynntar og öllum aðgengilegar svo lengi sem hugmyndafræði þeirra er álitin tæk til […]

Continue reading...

Kynungabók: Hin kynbundna þversögn í heilsufari

6.8.2011

Slökkt á athugasemdum við Kynungabók: Hin kynbundna þversögn í heilsufari

Þegar velmegun þjóða er skoðuð er gjarnan horft til meðalævilengdar sem helstu vísbendingar um lífsgæði. Meðalævilengd hlýtur og enda að endurspegla þá undirliggjandi þætti sem leiða til annaðhvort langlífis eða skammlífis þjóða. Ég hef það fyrir satt að þessi staðreynd fari í taugarnar á forréttindafemínistum þar sem konur eru víðast hvar langlífari en karlar. En […]

Continue reading...

Vissir þú? #2

1.6.2011

2 athugasemdir

Continue reading...

Kynbundinn dauðamunur mestur á Íslandi

28.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Kynbundinn dauðamunur mestur á Íslandi

Ef karlmenn háðu réttindabaráttu á sama hátt og forréttindafemínistar, hefði þetta getað verið fyrirsögn fréttar á mbl.is þar sem fjallað var um tíðni banvænna vinnuslysa á Norðurlöndunum: „Alls var tilkynnt um 1243 banaslys við vinnu á Norðurlöndunum á árunum 2003 til 2008. Þetta svarar til 1,51 til 2,49 banaslysa á hverja 100.000 starfandi á ári hverju, mismunandi […]

Continue reading...

Kynbundinn dauðamunur

5.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Kynbundinn dauðamunur

Við gagnaöflun vegna greinarinnar Völd rakst ég á ansi merkileg gögn um tíðni vinnuslysa.  Gögnin eru fengin af vef Vinnueftirlitsins og sýna skráningu vinnuslysa frá 1980 til dagsins í dag. Skoðuð var tíðni alvarlegra vinnuslysa sem leiddu til þess að starfsmaður hætti starfi vegna örorku eða lést. Tegundir áverka í athugun þessari voru; Innvortis blæðing (m.a. […]

Continue reading...