Hér er yfirlit með gagnlegum upplýsingum fyrir þá sem vilja kynna sér rannsóknir og upplýsingar sem segja má að séu gagnrýnar á femínískar kenningar. Þetta safn er tilraun til að gera þessar upplýsingar aðgengilegar aðgengilegar á einum stað og hægt er að grípa niður í þetta hvenær sem er.
Þetta er ekki tæmandi listi og það mun bætast við hann með tíð og tíma, tiltölulega ört núna næstu vikurnar eftir því sem ég kems í gegnum efnið. Ef þú lumar á rannsóknum eða heimildum sem geta átt við um einstaka flokka hér fyrir neðan þá er þér velkomið að koma þeim á framfæri við mig og ég bæti þeim á listann þegar ég hef komist yfir að kynna mér þær.
Upplýsingar sem geta gagnast eru fræðimenn sem rannska tiltekinn málaflokk, rannsóknir á sviðinu, bækur sem þú hefur lesið um málefnið, greinar, myndbönd, fréttir o.þ.h.
Tölvupóstfang mitt finnur þú hér.
Efnisyfirlit
- Kyn og kynmótun (Uppfært: 14.10.12)
- Launamunur kynja / Kynbundinn launamunur (Uppfært: 09.02.13)
- Glerþakið / kynjakvótar (Uppfært: 05.12.13)
- Kynbundið ofbeldi (Uppfært: 03.04.15)
- Falskar ásakanir um kynferðisbrot (Uppfært: 07.04.15)
- Kynlífsþjónusta (Uppfært: 14.10.12)
- Klám (Uppfært: 14.10.12)
- Foreldrajafnrétti & Málefni meðlagsgreiðenda (Uppfært: 14.10.12)
Kyn og kynmótun
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa kynjamun
- Anne Campbell, Prófessor í Sálfræði við Háskólann í Durham.
Heimasíða. - Germund Hesslow, Dósent í Heimspeki og Prófessor í Taugavísindum við Háskólann í Lundi.
Heimasíða. - J. Richard Udry, Prófessor Emeritus í Lýðheilsufræðum við Háskólann í Norður Karólínu.
Heimasíða. - Louann Brizendine, Prófessor í taugasálfræði við Kaliforníuháskóla, San Francisco.
Heimasíða (UCSF), Heimasíða, Wikisíða. - Richard A. Lippa, Prófessor í Sálfræði við Fullerton Háskóla í Kaliforníu.
Heimasíða. - Simon Baron-Cohen, Prófessor í Geðsjúkdómafræði við Cambridge Háskóla.
Heimasíða, Wikisíða.
Rannsóknir á kynjamun
- Lippa, R. A. (2010). Gender Differences in Personality and Interests: When, Where, and Why? Grein birt í Social and Personality Psychology Compass, október 2010.
Sjá hér. - Servin, Anna. (1999). Sex differences in children’s play behavior: A biological construction of gender? Doktorsritgerð. Háskólinn í Uppsölum, Sálfræðideild.
Sjá hér.
Bækur um kynjamun
- Brizendine, Louann. (2010). The Male Brain. Broadway Books.
Sjá: Amazon. - Baron-Cohen, Simon. (2007). The Essential Difference: Men, Women and the Extreme Male Brain. Penguin Books.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com. - Brizendine, Louann. (2007). The Female Brain. Broadway Books.
Sjá: Amazon. - Lippa, Richard A. (2005). Gender, Nature and Nurture. Pshycology Press.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com. - Patai, Daphne & Koertge, Noretta. (2003). Professing Feminism: Education and Indoctrination in Women’s Studies. Lexington Books. [Lausleg tenging við þetta efni. Aðallega einn kafli, Biodenial].
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com. - Moir, Anne & Jessel, David. (1992). Brainsex: The Real Difference Between Men and Women. Delta.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com.
Annað efni um kynjamun
- The Male Brain, (2010). Kynning Dr. Louann Brizendine á bók sinni The Male Brain, við Dómíníska Háskólann í Kaliforníu. Sjá hér.
- Hjernevask: Likestillingsparadokset (Heilaþvottur: Jafnréttisþversögnin). (2010). Norskur heimildaþáttur. Framleiddur af þeim Harald Eia og Ole Martin Ihle.
Sjá (m. ísl. texta) hér. - Secrets of the sexes: Brainsex. (2005). Breskur heimildaþáttur. Framleiddur af BBC.
Sjá hér.
Launamunur kynja / Kynbundinn launamunur
Launamunur kynja og kynbundinn launamunur er sitt hvort hugtakið, sjá orðabók til skýringar. Kenning forréttindafemínista er sú að lægri laun kvenna en karla, ýmist sem heildar eða á einstaklingsgrunni megi rekja til samsæris sem karlar standi fyrir gegn konum á vinnumarkaði. En hvað segja raunvísindamenn og fræðimenn sem ekki kalla sig femínista við því?
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa Launamun kynja / kynbundinn launamun
- Andrew A. Beveridge, Lektor við Stærðfræði- og upplýsingatæknideild Macalester Háskóla.
Heimasíða. - Eva M. Meyerson
Heimasíða. - Helgi Tómasson, Dósent í Tölfræði og Hagrannsóknum við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands.
Heimasíða. - Linda Babcock, Prófessor í Hagfræði hjá Carnegie Mellon Háskóla.
Heimasíða. - Sara Laschever, Markþjálfi og rithöfundur.
Heimasíða. - Trond K. Petersen, Prófessor í félagsfræði við Félagsfræðideild UC Berceley Háskólann í Kaliforníu.
Heimasíða. - Warren Farrell. Doktor í stjórnmála- og félagsvísindum, rithöfundur og fyrirlesari.
Heimasíða, Wikisíða.
Rannsóknir á Launamun kynja / kynbundinn launamun
- Consad Research Corporation. (2009). An Analysis of Reasons for the Disparity in Wages Between Men and Women.
Sjá hér. - Petersen, Trond., Snartland, Vermund & Meyersson, Eva M. (2007). Are female workers less productive than male workers? Birt á ScienceDirect.com.
Sjá hér. - Hellerstein, Judith & Neumark, David. (2005). Using Matched Employer-Employee Data to Study Labor Market Discrimination. IZA Discussion paper series.
Sjá hér. - Meyersson, Eva M. & Petersen, Trond. (1997). Är kvinnor utsatta för lönediskriminering? Birt í Economisk Debatt.
Sjá hér.
Bækur um Launamun kynja / kynbundinn launamun
- Hakim, Catherine. (2005). Feminist Myths and Magic Medicine: flawed thinking behind calls for further equality legislation. Centre for Policy Studies.
Frítt eintak fáanlegt hér. - Farrell, Warren. (2005). Why Men Earn More: The Startling Truth Behind the Pay Gap – and What Women Can Do About It. Amacom.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com. - Furchtgott-Roth, Diana & Stolba, Christine. (1999). Womens Figures: An Illustrated Guide to the Economic Progress of Women in America. American Enterprise Institute Press.
Sjá: Amazon.
Annað efni um Launamun kynja / kynbundinn launamun
- The Equal Pay Day Myth. (2012). Grein frá The Independent Women’s Forum.
Sjá hér. - Do Women Earn Less Than Men? (2011). Stutt og hnitmiðað myndband með Dr. Steven Horwitz, framleitt af Institude for Humane Studies.
Sjá (m. ísl. texta) hér. - Block defends against charges of racism and sexism. (2009). Myndbandsupptaka af fyrirlestri Dr. Walter Block, Hagfræðiprófessors við Loyola Háskólann í New Orleans. Í þessum hluta ræðir hann ástæður þess að konur fá að meðaltali lægri laun en karlar.
Sjá hér. - Why Men Earn More. (2005). Myndbandsupptaka af fyrirlestri Dr. Warren Farrell hjá Cato Stofununinni þar sem hann greinir frá niðurstöðum rannsókna sinna fyrir samnefnda bók um launamun kynja.
Sjá hér. - Helgi Tómasson. (2005). Tölfræðigildrur og launamunur kynja. Grein birt á vef Háskóla Íslands.
Sjá hér - Helgi Tómasson. (2000). Launamunur kynja – tölfræðilegt gabb. Fyrirlestur/glærur.
Sjá hér. - Samtök Atvinnulífsins. (2007). Kynbundinn launamunur á Alþingi? Úttekt, birt á vef Samtaka Atvinnulífsins.
Sjá hér.
Glerþakið / kynjakvótar
Glerþakið er hugtak sem forréttindafemínistar nota til að lýsa ímynduðum fyrirstöðum sem konur mæta á framabraut sinni. Okkur er sagt að karlar plotti gegn konum svo þær ná bara vissum árangri í starfi en mæti þá ósýnilegri hindrun sem þeim reynist ómögulegt að yfirstíga. Hvað segja aðrir en femínistar við því?
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa Glerþakið / kynjakvóta
- Amalia R. Miller, Dósent við hagfræðideild Háskólans í Virginíu.
Heimasíða - Amy K. Dittmar, Dósent við viðskiptadeild Háskólans í Michigan.
Heimasíða - Catherine Hakim, Sérfræðingur hjá Centre for Policy Studies.
Heimasíða - David A. Matsa, Lektor við Kellogg, North Western Háskóla.
Heimasíða - Daniel Ferreira, Prófessor við London School of Economics.
Heimasíða - Kenneth R. Ahern, Lektor við Viðskipta- og hagfræðideild Háskólans í suður Kaliforníu.
Heimasíða - Renée B. Adams, Prófessor í Fjármálafræði, Australian School of Business.
Heimasíða - R. Øystein Strøm, Prófessor við Háskólann í Osló og Akershus.
Heimasíða - Dr. Warren Farrell. Doktor í stjórnmála- og félagsvísindum, rithöfundur og fyrirlesari.
Heimasíða, Wikisíða. - Øyvind Bøhren, Prófessor við Hagfræðideild Handelshøyskolen í Noregi.
Heimasíða
Rannsóknir á glerþakinu / kynjakvótum
- Matsa, David A. & Miller, Amilia R. (2012). A Female Style in Corporate Leadership? Evidence from Quotas.
Sjá hér. - Berger, N. Allen., Kick, Thomas. & Schaeck, Klaus. (2012). Executive board composition and bank risk taking.
Sjá hér. - Ahern, Kenneth R. & Dittmar, Amy K. (2011). The Changing of the Boards: The Impact on Firm Valuation of Mandated Female Board Representation.
Sjá hér. - Zeng, Zhen. (2011). The Myth of the Glass Ceiling: Evidence from the stock-flow analysis of authority attainment. Social Science Research.
Sjá hér. - Bøhren, Øyvind & Strøm, R. Øystein. (2010). Governance and Politics: Regulating Independence and Diversity in the Board Room.
Sjá hér. - Adams, Renée B. & Ferreira, Daniel (2008). Women in the Boardroom and Their Impact on Governance and Performance.
Sjá hér.
Bækur um glerþakið / kynjakvóta
- Hakim, Catherine. (2005). Feminist Myths and Magic Medicine: flawed thinking behind calls for further equality legislation. Centre for Policy Studies.
Sjá: Frítt eintak fáanlegt hér. - Farrell, Warren. (2005). Why Men Earn More: The Startling Truth Behind the Pay Gap – and What Women Can Do About It. Amacom.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com.
Annað efni um glerþakið / kynjakvóta
- Smashing through the glass ceiling? (2013). Heather Rabbatts og Mike Buchanan mætast í þættinum Daily Politics á BBC til að ræða kosti og galla kynjakvóta.
Sjá hér.
Kynbundið ofbeldi
Forréttindafemínistar segja kynbundið ofbeldi vera það ofbeldi sem karlar beiti konur og á grunni þess hafa þeir skapað staðalímyndirnar um vonda karlinn og verslings konuna. Svo rótgróin er þessi hugmynd að margir virðast hreinlega ekki trúa því að konur geti verið ofbeldishneigðar gagnvart körlum og börnum. Kynntu þér sláandi niðurstöður hlutlausra rannsókna hér.
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa kynbundið ofbeldi
- Donald G. Dutton, Prófessor í sálfræði við Háskólann í Bresku Kólumbíu.
Heimasíða - Murray A. Straus, Prófessor í félagsfræði við Háskólann í New Hempshire.
- Heimasíða
- Martin S. Fiebert, Prófessor í sálfræði við Kaliforníuháskólanum við Long Beach.
Heimasíða. - John Archer, Prófessor við sálfræðideild Háskólans í Lancashire.
Heimasíða.
Rannsóknir á kynbundnu ofbeldi
- Hilmar Jón Stefánsson. (2013). Drengir sem verða fyrir kynferðislegu ofbeldi í æsku af hálfu kvenna: Áhrif á líf og líðan karlkyns þolenda. Meistaraprófsritgerð í Félagsráðgjöf til starfsréttinda.
Sjá hér. - Eyrún Hafsteinsdóttir. (2011). Ofbeldi gegn börnum – Samfélagsleg vernd. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsfræði við HÍ.
Sjá hér. - Weiss, Karen G. (2008). Male Sexual Victimization. Examining Men’s Experience of Rape and Sexual Assault.
Sjá hér. - McDonald, Jouriles, Ramisetty-Mikler, Caetano, Green. (2006). Estimating the Number of American Children Living in Partner-Violent Families. Birt í Journal of Family Psychology.
Sjá hér. - Straus, Murray A. & Scott, Katreena. (2007). Gender symmetry in partner violence: The evidence, the denial, and the implicatins for primary prevention and treatment. Grein til birgingar í bókinni Preventing Partner Violence: Research and Evidence-Based Intervention Strategies, Whitaker & Lutzker.
Sjá hér. - Samantekt Dr. Martin S. Fiebert á rúmlega 500 rannsóknum er enda til þess að konur eru síst minna ofbeldishneigðar en karlmenn.
Sjá hér.
Bækur um kynbundið ofbeldi
- Whitaker, Daniel J. & Lutzker, John R. (2009). Preventing Partner Violence: Research and Evidence-Based Intervention Strategies. American Psychological Association (APA).
Sjá: Amazon. - James, Thomas B., (2003). Domestic Violence: The 12 things you aren’t supposed to know. Aventine Press.
Sjá: Amazon, Forréttindafemínismi.com.
Annað efni um kynbundið ofbeldi
- Domestic Violence – Donald Dutton debunks the gender paradigm. (2014). Myndbandsupptaka af fyrirlestri Dr. Donald G. Dutton sem haldinn var við Háskólann í bresku Kólumbíu.
Sjá hér. - National Post. (Október 2012). Women who killed husbands ‘rarely gave a warning,’ and most weren’t abused, study finds. Frétt á vef.
Sjá hér. - Hoax: The Continuing Distortions about Intimate Partner Abuse. (2011). Myndbandsupptaka af fyrirlestri Dr. Christina Hoff Sommers um síendurteknar og kerfisbundnar falsanir femínista á ofbeldistölfræði.
Sjá hér. - Könskriget (Kynjastríð). (2005). Nordisk Film & Evin Rubar. Sænsk Heimildamynd [Fjallar í sjálfu sér ekki um kynbundið ofbeldi en kemur engu að síður inn á áhugaverða þætti sem snerta það].
Sjá (m. ísl. texta) hér. - Counterblast with Erin Pizzey. (1999). BBC. Heimildaþáttur sem varpar ljósi á það hvernig forréttindafemínistar stjórna baráttunni gegn heimilisofbeldi í Bretlandi og hvernig högun baráttunnar jaðarsetur karla og ekki síst börn sem þola ofbeldi af hendi kvenna.
Sjá hér.
Falskar ásakanir um kynferðisbrot
Falskar ásakanir um kynferðisofbeldi er ofbeldi sem nánast ekkert er rannsakað og allra síst hér á landi. Mjög erfitt er að fá haldgóða mynd af umfangi vandans og erlendar rannsóknir gefa mjög misjafna niðurstöðu. Falskar ásakanir eru ýmist lagðar fram af konum sem segja að sér hafi verið nauðgað af tilteknum eða ótilgreindum karli eða körlum en einnig bendir ýmislegt til þess að falskar ásakanir séu ekki eins óalgengar og þær ættu að vera í forræðisdeilumálum. Forréttindafemínistar fullyrða jafnan að þetta eigi sér ekki stað og sé mýta. Fær það staðist?
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa falskar ásakanir
- David Lisak, Prófessor í sálfræð við Massachusetts Háskólann í Boston.
Wikisíða. - Max Sharnberg, Prófessor í Kennslufræði við Háskólann í Uppsölum.
Wikisíða.
Rannsóknir á fölskum ásökunum
- Lisak, Gardinier, Nicksa, Cote. (2010). False Allegation of Sexual Assault. An Analysis of Ten Years of Reported Cases. Grein birt í Violence Against Women, desember 2010.
Sjá hér.
Bækur um falskar ásakanir
- Sharnberg, Max. (2009). Textual Analysis of a Recovered Memory Trial, Assisted by Computer Search for Keywords. Yakida.se
Sjá hér. - Tong, Dean. (2002). Elusive Innocence: Survival Guide for the Falsely Accused. Huntington House Publishers.
Sjá: Amazon.com - Patai, Daphne. (2000). Heterophobia: Sexual Harassment and the Future of Feminism. Rowman & Littlefield Publishers. (Ekki meginefni bókar en nokkur umfjöllun um falskar ásakanir)
Sjá: Amazon.com, Forréttindafemínismi.com.
Annað efni um falskar ásakanir
- Wikipedia.org. (Apríl 2015). A Rape on Campus. Wikipedia síða um ,,Rape on Campus“ grein Sabrina Rubin Erdley sem birt var í tímaritinu Rolling Stone en reyndist við nánari athugun hreinn uppspuni.
Sjá hér. - Dailycaller.com. (Desember 2014). Here Are EIGHT Campus Rape Hoaxes Eerily Like The UVA Rape Story. Fréttaskýring á vef.
Sjá hér. - Mail Online. (Júní 2013). Woman, 31, falsely claimed two strangers broke into her house and raped her by selecting their profiles from Facebook. Frétt á vef.
Sjá hér. - Stirling Observer. (Júní 2013). Teenager made false rape claim. Frétt á vef.
Sjá hér. - The Whasington Times. (Mai 2013). False reports outpace sex assaults in the military. Frétt á vef.
Sjá hér. - Oxford Mail. (Mai 2013). Woman behind bars for false rape claim. Frétt á vef.
Sjá hér. - BBC – Newsbeat. (Mars 2013). False rape claims ‘devastating’ say wrongly accused. Fréttaskýring á vef.
Sjá hér. - The Telegraph. (Febrúar 2013). Compulsive liar jailed after 11 false rape claims in decade. Frétt á vef.
Sjá hér. - Standard Examiner. (Janúar 2013). Peterson found factually innocent of child molestation after 15-year term. Frétt á vef.
Sjá hér. - Dv.is. (18. sept. 2012). Fangelsuð í tvö ár fyrir að ljúga til um nauðgun. Frétt á dv.is.
Sjá hér. - CBC News. (2012). Driver accused of sexual assault exonerated after cab’s camera proves no wrongdoing.
Sjá hér. - ABC7.com. (Mai 2012). Wrongly Accused: Brian Banks. Frétt á abc7.com.
Sjá hér. - tv2.dk. (7. mars 2012). Uskyldigt dømte beholder høj erstatning. Frétt af tv2.dk.
Sjá hér. - Stilts, Josh. (2012). Detective takes stand in lawsuit allging she failed to disclose exculpatory evidence. Frétt af BurlingtonFreePress.com
Sjá hér. - Turley, Jonathan. (2012). Woman Admits That She Falsely Accused Convicted High School Student of Rape After He Serves His Time In Jail . . . Woman Keeps $1.5 Million Award As Rape Victim. Bloggfærsla, Jonathanturley.org.
Sjá hér. - bt.dk. (16. ágúst 2011). Vestjyde får erstatning for falsk voldtægt. Frétt af bt.dk.
Sjá hér. - Stöð 2/Ísland í dag. (29. nóv. 2011). Kærir fyrir rangar sakargiftir. Innslag í Íslandi í dag vegna máls íslendings sem kærir fyrir rangar sakargiftir.
Sjá hér. - CBC News. (2009). Cab driver falsely accused of sexual assault exonerated after cab’s security camera proves no wrongdoing. Frétt á CBC News.
Sjá hér. - Gross, Bruce. (2009). False Rape Allegations: An Assault on Justice. Grein í The Forensic Examiner.
Sjá hér. - Cooper, Stephen. (2007). Rape: The Criminal Allegation That Is Easy To Claim and Increasingly Difficult For The Defendant To Disprove! Grein af vefnum falselyaccused.co.uk.
Sjá hér. - Wikipedia.org. False Accusation of Rape. Wikigrein; falskar ásakanir um nauðgun.
Sjá hér. - Wikipedia.org. False Accusations of Child Sexual Abuse. Wikigrein; falskar ásakanir um kynferðisbrot gegn börnum.
Sjá hér. - Witch Hunt. (2008). Heimildamynd framleidd af Sean Penn um ótrúlegt mál þar sem fjöldi manns sætti ákæru og sat inni í allt að 20 ár á grundvelli falskra ásakana um barnamisnotkun.
Sjá hér. - Wikipedia.org. (2006). Wikigrein um Duke Lacrosse hneykslið.
Sjá hér. - Farvel Far. (1999). Heimildamynd framleidd af Danmark Radio og Bjørn Bertelsen.
Sjá hér.
Kynlífsþjónusta
Kynlífsþjónusta á borð við stripp, vændi og klám ýmisskonar er skv. forréttindafemínistum ein helsta birtingarmynd þeirrar kúgunar á konum sem karlmenn standa fyrir með skipulegum hætti. Konur sem veita kynlífsþjónustu eru af femínistum álitnar veikar, heimskar eða hvorutveggja. Kynntu þér hlutlausar rannsóknir á kynlífsþjónustu og það hvað kynlífsþjónarnir sjálfir hafa um hagi sína að segja.
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa kynlífsþjónustu
- Ronald Weitzer, Pófessor í félagsfræði við George Washington Háskóla.
Heimasíða, Wiki síða. - Petra Östergren, Mannfræðingur, rithöfundur og femínisti.
Heimasíða, Wiki síða. - Susanne Dodillet, Hugmyndasagnfræðingur, Kennslufræðingur, rithöfundur og femínisti.
Heimasíða, Wiki síða.
Rannsóknir á kynlífsþjónustu
- Östergren & Dodillet. (2011). The Swedish Sex Purchase Act: Claimed Success and Documented Effects. Rannsókn kynnt á ráðstefnunni: Decriminalizing Prostitution and Beyond: Practical Experiences and Challenges. Haag, mars 2011.
Sjá hér. - Kofod, Dyrvig, Markwardt, Lagoni, Bille, Termansen, Christiansen, Toldam, Vilshammer. (2011). Prostitution in Danmark. Skýrsla unnin af Det Nationale Forskningscenter for velfærd (SFI).
Sjá hér. - Bergen Kommune. (2009). Kriminalisering av Sexkjøp. En Foreløpig Kartleggingsrapport om: Kortsiktige Effekter for kvinnene, markedet og lokalsamfunnet i Bergen, Skýrsla.
Sjá hér. - Weitzer. (2005). Flawed Theory and Method in Studies of Prostitution, Grein birt í Violence Against Women, júlí 2005.
Sjá hér.
Bækur um kynlífsþjónustu
- Dodillet, Susanne. (2009). Är sex arbete? Vertigo.
Vertigo.se - Östergren, Petra. (2006). Porr, horor och feminister. Natur & Kultur.
PetraOstergren.com - Nagle, Jill. (1997). Whores and other feminists. Routledge
Amazon.com
Annað efni um kynlífsþjónustu
- Fréttir Stöðvar 2. (2012). Sænska leiðin hefur orðið til þess að enn erfiðara er að koma fórnarlömbum mansals til aðstoðar og jafnvel ýtt undir það skv. norskri rannsókn.
Sjá hér. - We Want to Save You (and if you don’t like it we will punish you). (2009). (Myndband) Viðtal við Pye Jacobsson, kynlífsþjón og baráttukonu fyrir réttindum kynlífsþjónustufólks. Framl. af Sex Workers Right’s Advocacy Network.
Sjá (m. ísl. texta) hér. - Weitzer, Ronald. (2005). The growing moral panic over prostitution and sex trafficing. Grein úr The Criminologist.
Sjá hér. - Sexarbejdernes Interesse Organisation (SIO). Hagsmunasamtök kynlífsþjóna í Danmörku.
Sjá hér. - Sex Workers Rights Advocacy Network in Central and Eastern Europa and Central Asia, (SWAN). Baráttusamtök fyrir réttindum kynlífsþjóna í Austur og mið Evrópu og Mið Asíu.
Sjá hér. - Heimasíða Susanne Møller, danskrar baráttukonu fyrir réttindum kynlífsþjóna.
Sjá hér.
Klám
Forréttindafemínistar eru á móti hverskonar klámi sem höfðar til karlmanna. Að mati þeirra er beint orsakasamband milli kláms og ofbeldis karla gegn konum. Okkur er sagt að klámneysla ungra karla fylli þá ranghugmyndum um konur og kynhneigð kvenna.
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa klám
- Anthony D’Amato
Heimasíða - Berl Kutchinsky
Wikisíða - Daniel Linz, Prófessor við sálfræðideild, Kaliforníuháskóla, Santa Barbara
Heimasíða
Rannsóknir á klámi
- D’Amato, Anthony (2006). Porn up, Rape down.
Sjá hér. - D’Amato, Anthony. (1990). A New Political Truth: Exposure to Sexually Violent Materials Causes Sexual Violence.
Sjá hér.
Bækur um klám
Klein, Marty, (2006). America’s War on Sex: The Attack on Law, Lust and Liberty. Praeger
Amazon.
Annað efni um klám
- Penn & Teller: Bullshit! – War on Porn. (2008). Hér kanna þeir Penn og Teller kenningar um skaðsemi kláms og tengsl við kynbundið ofbeldi.
Sjá hér.
Foreldrajafnrétti & Málefni meðlagsgreiðenda
Foreldrajafnrétti er það jafnrétti sem forréttindafemínistar vilja alls ekki sjá. Þó þær fáist ekki til að viðurkenna það beinum orðum og þrátt fyrir fullyrðingar um annað, berjast samtök femínista skipulega gegn foreldrajafnrétti. Kynntu þér helstu þætti foreldrajafnréttis hér.
Fræðimenn o.fl. sem rannsakað hafa foreldrajafnrétti & Málefni meðlagsgreiðenda
- Stefanía Katrín Karlsdóttir
- Sigrún Júlíusdóttir
- Þóroddur Bjarnason, Prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri
- Ársæll Már Arnarsson, Lektor í sálfræði við Háskólann á Akureyri
Rannsóknir á foreldrajafnrétti & Málefnum meðlagsgreiðenda
- Heimir Hilmarsson. (2012). Framfærsluskyldur foreldra sem ekki búa saman. Lokaverkefni til BA gráðu í Félagsráðgjöf.
Sjá hér. - Stefán Þór Hauksson. (2011). Réttindi feðra. Meistaraprófsritgerð.
Sjá hér.
Svandís Edda Halldórsdóttir. (2011). Á samkomulag um sameiginlega forsjá að hafa áhrif á meðlagsgreiðslur? Lokaverkefni til BS gráðu í Viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst.
Sjá hér. - Félags- og tryggingamálaráðherra. (2010). Skýrsla um stöðu barna og ungmenna.
Sjá hér. - Eva Rós Ólafsdóttir. (2010). „Þeir vilja leggja mikið á sig til að borga með börnunum sínum“. Eigindleg rannsókn/BA ritgerð við Félagsráðgjafardeild HÍ.
Sjá hér. - Berglind Hafsteinsdóttir. (2009). Staða forsjárlausra feðra. Til BA prófs í Lögfræði.
Sjá hér. - Ágúst Ólafur Ágústsson, Björk Vilhelmsdóttir, Dögg Pálsdóttir, Helga Þórisdóttir, Guðni Olgeirsson, Jóhanna Gunnarsdóttir, Laufey Ólafsdóttir, Lúðvík Börkur Jónsson, Páll Ólafsson, Sigríður Jónsdóttir, Ellý A. Þorsteinsdóttir, Sigrún Júlíusdóttir, Sjöfn Þórðardóttir, Valgerður Halldórsdóttir. (2009). Skýrsla nefndar um stöðu barna í ólíkum fjölskyldugerðum.
Sjá hér. - Gísli Gíslason. (2008). Meðlagskerfi – Ísland og önnur lönd.
Sjá hér. - Sigrún Júlíusdóttir. (2008). Samantekt á rannsókn Sigrúnar Júlíusdóttir á sameiginlegri forsjá.
Sjá hér. - Þóroddur Bjarnason & Ársæll Már Arnarsson. (2008). Jafnt hjá báðum? Félagstengsl barna sem búa jafnt hjá báðum foreldrum eftir skilnað samanborið við aðrar fjölskyldugerðir. Samantekt niðurstaðna.
Sjá hér. - Halldóra Kristín Hauksdóttir. (2008). Réttarstaða föður skv. íslenskri barnalöggjöf: Samanburður við gildandi löggjöf í Danmörku og Noregi. Meistaraprófsritgerð.
Sjá hér. - Dögg Pálsdóttir, Oddný Vilhjálmsdóttir og Ólafur Þ. Stephensen. (1999). Forsjárnefnd: Áfangaskýrsla til Dómsmálaráðherra.
Sjá hér.
Bækur um foreldrajafnrétti & Málefni meðlagsgreiðenda
- Ekkert skráð enn.
Annað efni um foreldrajafnrétti & Málefni meðlagsgreiðenda
- Geldof on Fathers. (2004). Heimildamynd framleidd af Bob Geldof fyrir Channel4.
Sjá hér. - Félag um Foreldrajafnrétti, www.foreldrajafnretti.is.
- Samtök meðlagsgreiðenda, www.medlog.is.
- Innheimtustofnun Sveitarfélaga, www.medlag.is.