Tag Archives: Kynbundinn refsimunur

Fyrirlestur TEDxYouth: Raunverulegt kynjajafnrétti

1.2.2014

2 athugasemdir

Í þessum stutta fyrirlestri ræðir hinn sautján ára gamli menntaskólanemi, Adrian Martinon, fjögur samfélagsleg vandamál þar sem karlar búa við misrétti á grundvelli kynferðis: Heimilisofbeldi, nauðganir, falskar ásakanir og kynbundinn refsimun. Misréttið sem greina má í þremur af þessum fjórum vandamálum, má auðvitað rekja beint til baráttu forréttindafemínisma fyrir lögbundnum sérréttindum fyrir konur. Hvað varðar […]

Continue reading...

Upptaka af Nicole Ryan að semja við ætlaðan leigumorðingja um að myrða mann hennar

8.2.2013

Slökkt á athugasemdum við Upptaka af Nicole Ryan að semja við ætlaðan leigumorðingja um að myrða mann hennar

Nú hefur lögreglan í Kanada sent frá sér myndbandsupptökur af því þegar Nicole Ryan samdi við mann, sem hún taldi vera leigumorðingja, um að myrða eiginmann hennar, Michael Ryan. Ég skrifaði grein um málið fyrir nokkrum dögum þegar Hæstiréttur Kanada felldi málið niður og hún gekk frjáls ferða sinna og án allra eftirmála. M.ö.o; hún […]

Continue reading...

Konu sem réð leigumorðingja til að myrða eiginmann sinn ekki gerð refsing

28.1.2013

3 athugasemdir

Draumur forréttindafemínista um sértækar kynbundnar undanþágur frá íþyngjandi réttarreglum til handa konum er langt í frá fjarlægur. Það er þekkt staðreynd að konur sem fremja glæpi eru síður líklegar til að sæta ákæru af hálfu hins opinbera heldur en karlar sem fremja sambærilega glæpi. Á grundvelli kynferðis hljóta konur, sem á annað borð sæta ákæru, […]

Continue reading...

Kynbundinn refsimunur í hnotskurn

9.10.2011

3 athugasemdir

Kynbundinn refsimunur er nokkuð sem femínistum hefur aldrei fundist tilefni til að vekja athygli á í kynjaorðræðunni. Ég er með vilta kenningu um ástæður þess; hún er að konur koma svo glimrandi vel út úr misskiptingu réttvísinnar að það geti varpað skugga á stífbónaðar kenningar femínista um kúguðu konuna, í feðraveldi sem hefur frá örófi […]

Continue reading...