Tag Archives: Söguleg skuld

Orðabók Jafnréttisstofu: Söguleg skuld

1.4.2012

Slökkt á athugasemdum við Orðabók Jafnréttisstofu: Söguleg skuld

Við höldum áfram að senda Jafnréttisstofu tillögur að hugtökum sem ættu að vera í orðabók stofnunarinnar á vef sínum; http://www.jafnretti.is. Tillaga mín um að hugtakinu Forvirkar sértækar aðgerðir væri bætt við oraðbókin féll, af einhverjum ástæðum, í grýttan jarðveg en nú sting ég upp á hugtakinu Söguleg skuld. Söguleg skuld er hugtak sem sannarlega er einn […]

Continue reading...

Vissir þú? #4

1.8.2011

3 athugasemdir

Continue reading...

Söguleg skuld

16.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Söguleg skuld

Ef maður les um forréttindafemínisma að einhverju marki sér maður fljótt að innbyggð í hugmyndafræði forréttindafemínisma er sú skoðun að karlmenn skuldi konum fyrir þá mismunun sem konur hafa orðið fyrir í fortíðinni. M.ö.o. að misrétti í fortíð réttlæti misrétti í nútíð og framtíð – svo lengi sem misréttið bitni á karlmönnum eftirleiðis þar sem það […]

Continue reading...