Sarpur | Fyrirlestrar RSS feed for this archive

Fyrirlestur: Dr. Murray Straus: 30 Years of Research on Partner Violence: Denial and Distortions of the Evidence and What to do about it

18.4.2015

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Murray Straus: 30 Years of Research on Partner Violence: Denial and Distortions of the Evidence and What to do about it

Dr. Murray Straus hefur í áratugi verið álitinn einn fremsti sérfræðingur á sviði rannsókna á heimilisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum (e. parntner violence). Hann á t.d. heiðurinn af útgáfu fyrstu rannsóknar í bókaformi á heimilisofbeldi í bandarískum fjölskyldum. Þá þróaði hann módel til að greina ofbeldishegðun, The Conflict Tactic Scale, módel sem enn í dag er eitt mest notaða verkfæri til að […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Donald Dutton: Er heimilisofbeldi kynbundið vandamál?

4.4.2015

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Donald Dutton: Er heimilisofbeldi kynbundið vandamál?

Þegar þú heyrir hugtakið heimilisofbeldi er langlíklegast að þú sjáir fyrir þér friðsama og saklausa konu verða fyrir alvarlegu ofbeldi af hálfu karlmanns. Þ.e. að því gefnu að þú hafir augu, eyru og hafir búið á Íslandi einhvern hluta síðustu þriggja áratuga. En hefur þú einhverntíman staldrað við og velt fyrir þér ástæðum þessa hugrenningatengsla? Hversu algeng ætli […]

Continue reading...

Fyrirlestur TEDxYouth: Raunverulegt kynjajafnrétti

1.2.2014

2 athugasemdir

Í þessum stutta fyrirlestri ræðir hinn sautján ára gamli menntaskólanemi, Adrian Martinon, fjögur samfélagsleg vandamál þar sem karlar búa við misrétti á grundvelli kynferðis: Heimilisofbeldi, nauðganir, falskar ásakanir og kynbundinn refsimun. Misréttið sem greina má í þremur af þessum fjórum vandamálum, má auðvitað rekja beint til baráttu forréttindafemínisma fyrir lögbundnum sérréttindum fyrir konur. Hvað varðar […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Karen Straughan á flokksþingi bandaríska Frjálshyggjuflokksins

8.9.2013

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Karen Straughan á flokksþingi bandaríska Frjálshyggjuflokksins

Hin kanadíska Karen Straughan hefur um árabil verið ötul baráttukona gegn forréttindafemínisma. Hún hefur haldið úti YouTube rásinni Girl Writes What frá árinu 2010 þar sem hún birtir vidoeblogga auk þess að skrifa greinar og stjórna útvarpsþáttum um jafnréttis- og karlréttindamál. Hér heldur hún u.þ.b. klukkustundar langan fyrirlestur, og svarar spurningum úr sal, á flokksþingi […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Janice Fiamengo: What’s Wrong With Women’s Studies?

23.3.2013

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Janice Fiamengo: What’s Wrong With Women’s Studies?

Hér ræðir Dr. Janice Fiamengo, prófessor við Háskólann í Ottawa, kvennafræði sem hún vill meina að standi höllum fæti hvað varðar fræðilegt gildi og inntak. Hún gagnrýnir kvennafræðiprófessora fyrir kreddufestu og það að innræta nemendum sínum þvælu ásamt því að umgangast tölfræði með verulega óábyrgum hætti. Það er Canadian Association for Equality (CAFE) sem stendur að fyrirlestrinum sem […]

Continue reading...

Fyrirlestur: James P. Sterba & Carrie L. Lukas: Does feminism discriminate against men?

2.3.2013

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: James P. Sterba & Carrie L. Lukas: Does feminism discriminate against men?

Það er bókin Does Feminism Discriminate Against Men? sem leggur upp sviðið fyrir þessa rökræðu milli annarsvegar James P. Sterba, Prófessors í Heimspeki og hinsvegar Carrie L. Lukas frá Independent Women’s Forum. Sterba er annar höfunda bókarinnar en Lukas hleypur hér í skarðið fyrir hinn höfundinn, Dr. Warren Farrell sem átti því miður ekki heimangengt. […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Christina Hoff Sommers um falsaða ofbeldistölfræði forréttindafemínista

16.2.2013

Ein athugasemd

Christina Hoff Sommers tekur hér smá skrens á femínískri tölfræði varðandi heimilisofbeldi/kynbundið ofbeldi. Ekki er vanþörf á en eins og flestir vita þá eiga forréttindafemínistar oft í stökustu erfiðleikum með að halda aftur af harmaklæmelsi sínu þegar þær leggjast í „rannsóknir“ á því sem þær kalla kynbundið ofbeldi. Nokkur þekkt dæmi eru hér til umfjöllunar. […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Warren Farrell: Why Men Earn More

9.2.2013

4 athugasemdir

Af hverju þéna konur minna að meðaltali en karlar að meðaltali? Þetta er spurningin sem Warren Farrell tekur að sér að svara í þessum fyrirlestri sem byggir á rannsóknum hans fyrir bókina Why Men Earn More sem út kom árið 2005. Warren hefur einstakt lag á að koma efni frá sér á einfaldan, líflegan og […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Christina Hoff Sommers: Sex, lies and Feminism

26.1.2013

2 athugasemdir

Meinsemdir kynjafræðinnar er meginumfjöllunarefni Dr. Christinu Hoff Sommers í þessum fyrirlestri sem hún titlar; Sex, lies and feminism. Fyrirlesturinn var haldinn við lagadeild Toledo Háskóla þann 14. mars 2012. Því miður heyrast spurningar úr sal illa í lok fyrirlestursins en meginefnið stendur þó alveg fyrir sínu. Sommers ætti að vera fastagestum kunn en tvær bóka hennar […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Warren Farrell: Boys to Men: Beyond the Boys’ Crisis

8.12.2012

2 athugasemdir

Drengjakrísan er viðfangsefni Dr. Warren Farrell í þessum fyrirlestri sem haldinn var á málþinginu Boys to Men: Beyond the Boy’s Crisis. Málþingið var skipulagt af Canadian Association for Equality (CAFE) og haldið við Háskólann í Toronto þann 16. nóvember sl. Dr. Farrell er einn fremsti baráttumaður fyrir réttindum karla í heiminum í dag en hann er […]

Continue reading...