Sarpur | Fyrirlestrar RSS feed for this archive

Fyrirlestur: Dr. Miles Groth: The Boy is Father to the Man

25.11.2012

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Miles Groth: The Boy is Father to the Man

The Boy is Father to the Man er yfirskrift þessa fyrirlesturs Dr. Miles Groth sálfræðings. Fyrirlesturinn var fluttur á málþingi Australian Institude of Male Health & Studies (AIMHS) á síðasta ári. Mér fannst tilvalið að birta þennan fyrirlestur núna þar sem drengjaorðræðuna bar óvænt á góma í færslu hér um daginn. Það að tala um […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Dr. Louann Brizendine um karlheilann

10.11.2012

2 athugasemdir

Að viðurkenna að kynin hafa ólíka styrkleika, og að sérkenni karla og kvenna hafi verið mannkyninu öllu ómissandi í þróun sinni, er óneitanlega meira heillandi en hugmyndin um að karlar hafi mótað konur eins og viljalausa óvita sem sáu ekki í gegnum plottið fyrr en 200 þúsund árum síðar. Almenn viðurkenning á að karlar og konur […]

Continue reading...

Fyrirlestur: Walter Block um launamun kynja

25.10.2012

Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Walter Block um launamun kynja

Í gær var Kvennafrídagurinn og eins og venjulega birtast greinar og berast tölvupóstar frá stofnunum femínista sem ætlað er að styrkja og viðhalda trúnni á að konur hafi að meðaltali minni laun en karlar vegna þess að karlar standi að skipulegu samsæri gegn konum. Á svona dögum er gott að hlýða á Hagfræðinginn Walter Block […]

Continue reading...