Tag Archives: Kynjakvótar

Stelpur fá frekar vinnu en strákar

10.9.2015

Ein athugasemd

Hér sjáum við svart á hvítu dæmi um það hvernig forréttindafemínismi tryggir konum forréttindi. Nú um mundir fá konur sem læra til flugmanns frekar vinnu en karlar. Þessar tilteknu konur þurfa í mörgum tilfellum ekki einu sinni að borga fyrir rándýrt námið sitt heldur – af því að þær eru konur. Og þetta þykir bara […]

Continue reading...

Mike Buchanan og Laura Bates ræða kynjakvóta o.fl. á BBC 2

16.3.2013

3 athugasemdir

Það eru góðir hlutir að gerast í Bretlandi fyrir okkur karlmenn. Nýlega tilkynnti Mike Buchanan um framboð karlréttindaflokksins Justice for Men and Boys til þingkosninga þar í landi sem fram munu fara árið 2015. Þetta eru mjög merkilegar fréttir fyrir karla og drengi þar sem þetta er fyrsta karlréttindaframboðið sem mér er kunnugt um að […]

Continue reading...

Að vilja eitt fyrir þig en annað fyrir sig

23.2.2013

4 athugasemdir

Opin lína á dv.is þann 8. mars 2012: SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |

Continue reading...

Mike Buchanan talar tæpitungulaust um kynjakvóta og hið ímyndaða glerþak

1.2.2013

2 athugasemdir

Myndskeiðið hér fyrir neðan er úr þætti BBC, Daily Politics frá 28. Janúar sl. Þar tekur Mike Buchanan þátt í rökræðu um kynjakvóta við Heather Rabbatts undir stjórn Jo Coburn. Ef karlmenn (og konur með sjálfsvirðingu) myndu nú upp til hópa svara forréttindafemínistum jafn hraustlega og Mike gerir í þessu myndbandi, þá væri öldin önnur. Þetta […]

Continue reading...

Karlahatarinn Germaine Greer heimsækir Ísland

17.12.2012

6 athugasemdir

Germaine Greer er íslenskum femínistum að góðu kunn. Á íslenska hluta Wikipediu segir að Germaine Greer sé, ásamt því að vera rithöfundur og róttæklingur, einn af kenningarsmiðum femínismans á síðari hluta 20. aldar. Þá var fyrsta bók hennar lesin í leshringjum bæði Kvenréttindafélags Íslands og Rauðsokkuhreyfingarinnar þegar hreyfing femínista var að slíta hér barnsskónum. Greer hefur […]

Continue reading...

Innilegar hamingjuóskir til 223 kvenna

13.9.2012

2 athugasemdir

Á dögunum voru sagðar fréttir af því að skv. úttekt KPMG vanti 223 konur til að taka að sér stjórnarsetu í Lífeyrssjóðum og stærri fyrirtækjum til að ákvæði laga um kynjakvóta, sem taka munu gildi þann 1. sept. 2013, séu uppfyllt. Hér er vísað til breytinga á annarsvegar lögum um hlutafélög (nr. 2/1995) og hinsvegar […]

Continue reading...

Ögmundur og ólögin

7.9.2012

8 athugasemdir

Niðurstaða Kærunefndar Jafnréttismála í máli Höllu Bergþóru Björnsdóttir gegn Innanríkisráðherra, Ögmundi Jónassyni, vegna skipunar í embætti Sýslumanns á Húsavík, hefur þegar verið krufin til mergjar á umliðnum dögum. Þar af leiðandi langar mig ekki að fjalla um efnisþætti málsins sérstaklega. Mig langar hinsvegar að nota þetta mál til að skoða hvernig ólög og önnur vitleysa […]

Continue reading...

Stæði fyrir konur og fatlaða

26.4.2012

2 athugasemdir

Það var búið að segja mér frá kvennastæðum Hörpu fyrir löngu síðan. Ég hélt einhvernvegin að þetta gæti ekki verið satt en nú sé ég í fréttum að arkitektinn og aðrir sem komu að byggingu Hörpu, lögðu í alvöru vinnu í að gera bílastæðahúsið þannig úr garði að konur gátu lagt í stæði fyrir fatlaða. […]

Continue reading...

Vissir þú? #7

1.11.2011

5 athugasemdir

Continue reading...

Vissir þú? #6

1.10.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #6

Continue reading...