Stelpur fá frekar vinnu en strákar

10.9.2015

Blogg

Hér sjáum við svart á hvítu dæmi um það hvernig forréttindafemínismi tryggir konum forréttindi.

Nú um mundir fá konur sem læra til flugmanns frekar vinnu en karlar. Þessar tilteknu konur þurfa í mörgum tilfellum ekki einu sinni að borga fyrir rándýrt námið sitt heldur – af því að þær eru konur.

Og þetta þykir bara alveg frábært.

stelpur frá frekar vinnu en strákar

Þessi greinarbútur birtist í Fréttatímanum þann 14. ágúst sl. en þar er tekið viðtal við Huldu Birnu Baldursdóttur, markaðsstjóra Flugskóla Íslands.

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

 

,

One Comment á “Stelpur fá frekar vinnu en strákar”

  1. Sævar B Says:

    Gott að vita til þess að flugmaðurinn sem ber ábyrgð á lífi hundruða mannslífa skuli hafa verið ráðinn vegna tegundar kynfæra sinna fremur en hæfni.

%d bloggurum líkar þetta: