Stórmenni með píkulykt?

20.9.2015

Tilvitnanir

,,Er hugsanlegt að riddaralegar áhyggjur af niðurlægingu kvenna séu varnarviðbrögð hræddra, lítilla karla sem hafa ekki stigið inn í ljósið eins og Baltasar? Er það betri kostur að konur bíði prúðar og hæfar á meðan króníska typpalyktin finnur sjálf leiðina út?“

Hjördís Birna Hjartardóttir, lögfræðingur í pistli á Vísir.is þann 13. ágúst 2015

One Comment á “Stórmenni með píkulykt?”

  1. Nafnlaus Says:

    Það kemur þarna fram fullyrðing frá henni að þar sem kynjakvótum hafi verið beitt hafi þeir almennt heppnast og að hörðustu andstæðingar hafi skipt um skoðun í kjölfarið. Svona óljósar yfirlýsingar sér sjálfum til stuðnings án nokkurar tilvísunar eru satt að segja fúlt mál og gerir lítið til að færa þá sem eru á sér á móti til síns liðs. Heldur er þetta hannað til þess eins að herða „sitt“ lið og ýta „hinu“ liðinu frá.

    Ég er almennt ekki á móti kynjakvótum í dag, en svona léleg rökfærsla sem gerir ekkert nema að höfða til tilfinninga vinnur ef eitthvað er á móti því að almenningur endi í sama skapi, því án efa hefur fólk mismunandi tilfinningar. Einnig þjóna typpafílu komment engum tilgangi öðrum en að skipa hverjum einasta karlmanni í hóp til þess að skopast að þeim. Lágkúrulegt.

%d bloggurum líkar þetta: