Ég hef þá trú að undirliggjandi neikvæð viðhorf til karla valdi því að í samfélaginu þrífist ýmiskonar lögfest mismunun gegn þeim. Jafnvel fólk sem Ríki og Sveitarfélög hafa ráðið til þess að vinna að jafnréttismálum virðist ekki sjá neitt athugavert við það að mismuna körlum og sýna þeim megna lítilsvirðingu í hvívetna. Ég hefði undir […]
Tag Archives: Meðlag
Jafnréttisstofa segir meðlag ekki framfærslu
12.4.2012
Í dag voru stofnuð samtök áhugafólks um hagsmuni meðlagsgreiðenda. Ég óska aðstandendum til hamingju með það um leið og ég vona að starfsemi félagsins megi verða sem flestum til góðs. Mér skilst að samtökin séu ekki með eiginlega heimasíðu en facebook síðu hópsins má sjá hér. Af þessu tilefni er ekki úr vegi að draga […]
Fjórfalt meðlag með einu barni
28.2.2012
Eitt af því fyrsta sem opnaði augu mín fyrir því að margt í málflutning forréttindafemínista stæðist illa skoðun, var rýr réttur karla miðað við kvenna hvað varðar börn þeirra. Ef við sleppum öllu flúri má fullyrða að eftir að foreldrar barns hafa slitið samvistum, eru möguleikar föður og barns til þess að eiga farsælt samband […]
Kynjafræðiprófessor segir meðlög ekki framfærslu
13.11.2011
Forréttindafemínistar tala stundum um að einstæðar mæður séu einu framfærendur barna sinna. Þetta er vitaskuld alrangt þó þetta taki sig kannski vel út í skýrslum og greinum sem ætlað er draga upp mynd af konum sem fórnarlömbum. Fyrir utan sérstaka fjárhagsaðstoð frá ríki og sveitarfélagi fá einstæðar mæður meðlög úr vasa barnsfeðra sinna sem geta […]
Kynungabók: Um fyrirvinnur heimila
21.5.2011
Slökkt á athugasemdum við Kynungabók: Um fyrirvinnur heimila
Í Kynungabók er m.a. fjallað um vinnumarkað og framfærslu. Þar mata höfundar íslensk ungmenni á ranghumyndum um fyrirvinnur heimila. Orðrétt segir á bls. 19: „Hugtakið fyrirvinna er í raun úrelt í íslensku nútímasamfélagi þrátt fyrir að það sé enn notað. Það felur í sér að tekjur eins fjölskyldumeðlims sjái fyrir fjölskyldunni. Einstæðar mæður eru stærsti […]
15.5.2012
3 athugasemdir