Þann 3. júní sl. var próf lagt fyrir Kristínu Ástgeirsdóttur, framvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Prófið var lagt fyrir hana af Birki Blæ Ingólfssyni, fréttamanni RÚV. Ég hugsa að hvorki Kristín né Birkir hafi verið meðvituð um að Kristín væri að þreyta próf en próf var það nú samt. Ég er hér að tala um fréttaumfjöllun RÚV í […]
Tag Archives: Jafnréttisstofa
Að vilja eitt fyrir þig en annað fyrir sig
23.2.2013
Opin lína á dv.is þann 8. mars 2012: SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |
Jafnréttisstofa stuðlar að útbreiðslu neikvæðra staðalímynda um karlmenn
6.2.2013
Ég ætla að halda áfram að röfla yfir því að íslenska kvennahreyfingin skuli hafa staðið fyrir, og hampað komu Germaine Greer hingað til lands árið 2006. Ég veit að þetta eru endurtekningar en það skiptir máli að rekja alla þræði, ætli maður að sýna fram á hræsni og kvenrembu forréttindafemínista með fullnægjandi hætti. Nú er […]
Ábending til Jafnréttisstofu vegna brota Mæðrastyrksnefndar
8.11.2012
Ég sendi Jafnréttisstofu eftirfarandi erindi v. umfangsmikilla og skipulegra brota Mæðrastyrksnefndar á Jafnréttislögum sem ég skrifaði um í gær. Þetta er ekki formlegt erindi þar eð ég hef ekki aðild að málinu og þegar karlar kæra klár brot á jafnréttislögum til Jafnréttisstofu og Kærunefndar Jafnréttismála er þeim vísað frá vegna aðildarskorts hafi brotin ekki bitnað […]
Orðabók Jafnréttisstofu: Kynbundinn dauðamunur
3.5.2012
Enn sendum við Jafnréttisstofu allra landsmanna tillögur að hugtökum sem ættu að finnast í orðabók stofnunarinnar. Það hefur ekki verið tekið vel í fyrri tillögur sem voru þær að bætt yrði inn skilgreiningu á hugtökunum; „forvirkar sértækar aðgerðir“ og „Söguleg skuld“. Lítill fugl hvíslaði því að mér að eins og málum væri háttað á Íslandi […]
Jafnréttisstofa segir meðlag ekki framfærslu
12.4.2012
Í dag voru stofnuð samtök áhugafólks um hagsmuni meðlagsgreiðenda. Ég óska aðstandendum til hamingju með það um leið og ég vona að starfsemi félagsins megi verða sem flestum til góðs. Mér skilst að samtökin séu ekki með eiginlega heimasíðu en facebook síðu hópsins má sjá hér. Af þessu tilefni er ekki úr vegi að draga […]
Orðabók Jafnréttisstofu: Söguleg skuld
1.4.2012
Slökkt á athugasemdum við Orðabók Jafnréttisstofu: Söguleg skuld
Við höldum áfram að senda Jafnréttisstofu tillögur að hugtökum sem ættu að vera í orðabók stofnunarinnar á vef sínum; http://www.jafnretti.is. Tillaga mín um að hugtakinu Forvirkar sértækar aðgerðir væri bætt við oraðbókin féll, af einhverjum ástæðum, í grýttan jarðveg en nú sting ég upp á hugtakinu Söguleg skuld. Söguleg skuld er hugtak sem sannarlega er einn […]
Orðabók Jafnréttisstofu: Forvirkar sértækar aðgerðir
4.3.2012
Ég hef um nokkurt skeið notað mér orðabók sem Jafnréttisstofa heldur úti á vef sínum http://www.jafnretti.is. Í hana leita ég þegar ég vil fá nákvæmar skýringar á hinum ýmsu hugtökum jafnréttisumræðunnar. Orðabók Jafnréttisstofu gerir hugtökum er lýsa mögulegu misrétti gagnvart konum góð skil en eitthvað fer minna fyrir hugtökum sem lýsa misrétti sem karlmenn verða […]
Stekkjastaur
12.12.2011
Munið þið eftir jólakortum Femínistafélags Íslands? Nú er komin ný og endurbætt útgáfa af nokkrum jólasveinum og munu þeir birtast hér, eftir því sem þeir ramba til byggða fram að Jólum. Meðal nýjunga eru að í ár eru allir jólasveinarnir konur – einmitt eins og einhver jólasveinn Femínistafélagsins óskaði sér. Ég þakka forréttindafemínistum kærlega fyrir […]
Jafnréttisumræða í öngstræti?
4.12.2011
Slökkt á athugasemdum við Jafnréttisumræða í öngstræti?
„Stundum heyrir maður raddir um að jafnréttisbaráttan hafi orðið til þess að tekið hafi að halla á karlmenn. Þar finnst mér umræðan komin í algert öngstræti“ Kristín Ástgeirsdóttir, Fréttablaðinu 2. sept 2007. Bls. 14
16.8.2015
Slökkt á athugasemdum við Kristín Ástgeirsdóttir um kvennaþing