Að vilja eitt fyrir þig en annað fyrir sig

23.2.2013

Blogg

Opin lína á dv.is þann 8. mars 2012:

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

,

4 athugasemdir á “Að vilja eitt fyrir þig en annað fyrir sig”

  1. Haukur Says:

    Hvort sem að svar Sóleyjar er „léttúðugt“ eður ei, þá lýsir hún samt sem áður viðhorfi of margra.
    Ein af mínum sterkari „andfemínsiku“ reynslum sem áttu sinn þátt í að skipa mér á þann bekk sem ég skipa er einmitt viðtal fyrir ca. 15 árum við svokallaðan jafnréttisflulltrúa Háskóla Íslands. Þetta var svona eins og þegar Kennedy var skotinn, ég man hvað ég var að gera þegar (keyra) þegar þetta birtist í útvarpinu.
    Þar talaði sú ágæta kona um árangurinn sem hefði náðst, konur væru komnar í meirihluta í öllum deildum nema verkfræði (ég er verkfræðingur) og næsta mál væri auðvitað sigra það vígi. Spyrjandi minntist eitthvað á hjúkrunarfræði og ójöfn hlutfall þar, en jafnréttisfulltrúinn var einfaldlega algjörlega óáhugasamur um hlutföllinn þar, enda vígi sem var fyrir löngu búið að vinna.
    Jafnrétti mæ as!

    • Sigurður Says:

      Skemmtileg upprifjun. Ég á svipaða minningu af viðtali, fyrir sennilega hátt í 20 árum, við einhvern fornfrægan íslenskan femínista sem ég man ekki lengur hvað hét.

      Aðspurð um hvað henni finndist um það að ekki fleiri ungar stúlkur væru virkar í femínísku starfi.sagði hún í lauslega skreyttu máli að þær væri bara svona vitlausar.

      Hræsnin og hrokinn. Sjaldan langt undan hjá þessum kisum.

  2. Sigurjón Says:

    Ég veit að þetta er orðhengilsháttur en samt….

    Spurningin er hvort að Sóleyju finnist Jafnréttisstofa „standa undir nafni“ þrátt fyrir kynjahlutföllin sem svo er minnst á.

    Ég verð að segja eins og er að kynjahlutföllin ein og sér segja mér ekki neitt til að kveða á um hvort að stofan standi undir nafni eður ei.

    Aftur á móti ef maður skoðar orð og gjörðir stofunnar kemur ýmislegt annað í ljós. En það er önnur saga.

    Þannig að út frá spurningunni, einni og sér, er svar Sóleyjar ekkert endilega svo „rangt“.

    • Sigurður Says:

      Rétt þetta. Jafnréttisstofa er náttúrulega ótrúlegt dæmi um subbuskap í stjórnsýslu. Þetta er stofnun sem hefur verið yfirtekin af forréttindafemínistum, hafi hún ekki alltaf verið á forræði þeirra. Við sjáum hvernig stofnunin, undir stjórn Kristínar Ástgeirsdóttur upphefur og dreifir karlfyrirlitningu og „túlkar“ lögin á þann hátt að stofnunin eigi bara að vinna í þágu kvenna.

%d bloggurum líkar þetta: