Tag Archives: RIKK – Rannsóknarstofa í kynja- og kvennafræðum

Langbesta rannsóknarstofa Íslands!

28.10.2012

6 athugasemdir

„Háskóli Íslands, hefur um árabil rekið þessa öflugu rannsóknastofu undir félagsvísindadeild, rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum. Sú rannsóknastofa er óumdeild. Hún ber höfuð og herðar yfir annað rannsóknastarf sem fram fer í landinu“ Kolbrún Halldórsdóttir, Þingmaður Vinstri Grænna í þingræðu, 15. jan. 2008. | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |

Continue reading...

Svar Fjármálaráðuneytis v. Verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð

5.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Svar Fjármálaráðuneytis v. Verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð

Ég gerði því góð skil hér nýlega að hjá Fjármálaráðuneytinu hefði verið skipuð Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð sem nær eingöngu konur sitja í. Um það má lesa hér og hér. Þar sem Fjármálaráðherra vor er yfirlýstur femínisti og nokkrir þeirra forréttindafemínista sem í verkefnisstjórninni sitja hafa opinberlega tjáð sig um gæði og gagnsemi kynjakvóta ákvað […]

Continue reading...

Kyn og loftlagsbreytingar

5.4.2010

Slökkt á athugasemdum við Kyn og loftlagsbreytingar

Líklega muna flestir eftir stóra smáralindarbæklingsmálinu – þ.e. þegar, áður lítt þekktur,  femínisti og fjölmiðlafræðingur fór hamförum yfir mynd á forsíðu auglýsingabæklings Smáralindar. Myndin sýndi stúlku á fermingaraldri teygja sig eftir bangsa. Femínistinn sá fyrir sér hreint ótrúlega atburðarrás sem m.a. fól í sér kynlíf milli stúlkunnar og karlkyns lesenda blaðsins, helst tveggja í einu, enda […]

Continue reading...