Tag Archives: Jákvæð mismunun (Sértækar aðgerðir)

Karlar gera merkilega hluti

19.10.2018

3 athugasemdir

Mikið óskaplega er nú gaman að sjá hvað það er farið að halla undan fæti hjá femínistum. Mál málanna í dag, eru skrif þjóðþekktra femínista (sumir á framfæri ríkis og/eða sveitarfélaga – við að gera merkilega hluti) um Jón Steinar Gunnlaugsson Hætaréttarlögmann og fyrrum Hæstaréttardómara. Ummælin, eða öllu heldur níðið, birtust á lokaðri fésbókarsíðu sem […]

Continue reading...

Stelpur fá frekar vinnu en strákar

10.9.2015

Ein athugasemd

Hér sjáum við svart á hvítu dæmi um það hvernig forréttindafemínismi tryggir konum forréttindi. Nú um mundir fá konur sem læra til flugmanns frekar vinnu en karlar. Þessar tilteknu konur þurfa í mörgum tilfellum ekki einu sinni að borga fyrir rándýrt námið sitt heldur – af því að þær eru konur. Og þetta þykir bara […]

Continue reading...

Kristín Ástgeirsdóttir um kvennaþing

16.8.2015

Slökkt á athugasemdum við Kristín Ástgeirsdóttir um kvennaþing

Þann 3. júní sl. var próf lagt fyrir Kristínu Ástgeirsdóttur, framvæmdastjóra Jafnréttisstofu. Prófið var lagt fyrir hana af Birki Blæ Ingólfssyni, fréttamanni RÚV. Ég hugsa að hvorki Kristín né Birkir hafi verið meðvituð um að Kristín væri að þreyta próf en próf var það nú samt. Ég er hér að tala um fréttaumfjöllun RÚV í […]

Continue reading...

Ræða: Ragnheiður Ríkharðsdóttir leggur til kvennaþing

2.7.2015

Slökkt á athugasemdum við Ræða: Ragnheiður Ríkharðsdóttir leggur til kvennaþing

Ræða Ragnheiðar Ríkharðsdóttur um að afnema kjörgengi karla með lögum og gera Alþingi Íslendinga að kvennaþingi á næsta kjörtímabili. Um ræðuna, sem Ragnheiður hélt þann 2. júní sl., hef ég áður fjallað um hér. – SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |

Continue reading...

Ræða: Lilja Rafney Magnúsdóttir leggur til kvennaþing

2.7.2015

Slökkt á athugasemdum við Ræða: Lilja Rafney Magnúsdóttir leggur til kvennaþing

Ræða Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur um vælandi karlmenn, vaskar konur og kvennaþing. Um ræðuna, sem Lilja hélt þann 21. júní sl., hef ég áður fjallað um hér. – SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |

Continue reading...

Kvennaþing

1.7.2015

2 athugasemdir

Lagasetning sem afnemur kjörgengi karla á grundvelli kyns með það fyrir augum að hér á landi verði Alþingi einungis skipað konum. Þetta er hugmynd Ragnheiðar Ríkharðsdóttur, þingflokksformanns Sjálfstæðisflokksins. Hugmyndina viðraði hún úr ræðustól Alþingis þann 2. júní sl. Á sjálfu 100 ára afmælisári kosninga- og kjörgengisréttar kvenna. Ragnheiður leggur til að lög geri kvennaþingið bindandi […]

Continue reading...

Hættum að mennta og styrkja drengi í þróunarlöndum

18.6.2015

Ein athugasemd

,,Við eigum að leggja áherslu á að mennta/styrkja KONUR í þróunarlöndum. Ef þú menntar dreng..menntar þú einstakling í núverandi þjóðfélögum. Ef þú menntar stúlku…menntar þú þjóðfélag. Menntuð kona mun alltaf leggja áherslu á menntun allra barna ekki bara drengja“ Ragna Karlsdóttir, Zontasambandi Íslands í ummælum undir frétt á Vísir.is þann 18. júní 2015. Sjá einnig […]

Continue reading...

Mike Buchanan og Laura Bates ræða kynjakvóta o.fl. á BBC 2

16.3.2013

3 athugasemdir

Það eru góðir hlutir að gerast í Bretlandi fyrir okkur karlmenn. Nýlega tilkynnti Mike Buchanan um framboð karlréttindaflokksins Justice for Men and Boys til þingkosninga þar í landi sem fram munu fara árið 2015. Þetta eru mjög merkilegar fréttir fyrir karla og drengi þar sem þetta er fyrsta karlréttindaframboðið sem mér er kunnugt um að […]

Continue reading...

Mike Buchanan talar tæpitungulaust um kynjakvóta og hið ímyndaða glerþak

1.2.2013

2 athugasemdir

Myndskeiðið hér fyrir neðan er úr þætti BBC, Daily Politics frá 28. Janúar sl. Þar tekur Mike Buchanan þátt í rökræðu um kynjakvóta við Heather Rabbatts undir stjórn Jo Coburn. Ef karlmenn (og konur með sjálfsvirðingu) myndu nú upp til hópa svara forréttindafemínistum jafn hraustlega og Mike gerir í þessu myndbandi, þá væri öldin önnur. Þetta […]

Continue reading...

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur þverbrýtur jafnréttislög

6.11.2012

8 athugasemdir

Mæðrastyrksnefnd var stofnuð í apríl árið 1928. Að stofnuninni stóðu 10 kvenfélög og var kveikjan að stofununni sjóslys sem varð fyrr þetta sama ár, þegar togarinn Jón Forseti fórst út af Stafnesi og með honum 15 af 25 skipverjum. Stofnendur Mæðrastyrksnefndar sáu brýna þörf á að koma til hjálpar ekkjum og föðurlausum börnum en markmið […]

Continue reading...