Hættum að mennta og styrkja drengi í þróunarlöndum

18.6.2015

Tilvitnanir

,,Við eigum að leggja áherslu á að mennta/styrkja KONUR í þróunarlöndum. Ef þú menntar dreng..menntar þú einstakling í núverandi þjóðfélögum. Ef þú menntar stúlku…menntar þú þjóðfélag. Menntuð kona mun alltaf leggja áherslu á menntun allra barna ekki bara drengja“

Ragna Karlsdóttir, Zontasambandi Íslands í ummælum undir frétt á Vísir.is þann 18. júní 2015. Sjá einnig hér.

, ,

One Comment á “Hættum að mennta og styrkja drengi í þróunarlöndum”

  1. Grumpy old men Says:

    Hér er ein ansi feministaleg frétt

    http://www.mindingthecampus.org/2015/06/amhersts-version-of-kafkas-the-trial/

    Kveðja

%d bloggurum líkar þetta: