Mike Buchanan talar tæpitungulaust um kynjakvóta og hið ímyndaða glerþak

1.2.2013

Blogg, Myndbönd

Myndskeiðið hér fyrir neðan er úr þætti BBC, Daily Politics frá 28. Janúar sl. Þar tekur Mike Buchanan þátt í rökræðu um kynjakvóta við Heather Rabbatts undir stjórn Jo Coburn.

Ef karlmenn (og konur með sjálfsvirðingu) myndu nú upp til hópa svara forréttindafemínistum jafn hraustlega og Mike gerir í þessu myndbandi, þá væri öldin önnur.

Þetta er klárlega með því betra sem ég hef séð í umræðunni um kynjakvóta og hið ímyndaða „glerþak“ enda lætur hann það eftir sér að segja það sem rannsóknir hafa verið að benda til og er alveg þveröfugt við það sem forréttindafemínistar halda statt og stöðugt fram.

Mike vinnur um þessar mundir að nýju þingframboði í Bretlandi sem m.a. hefur það að stefnumálum sínum að vinna gegn ítökum forréttindafemínista á hinum ýmsu sviðum samfélagsins.

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

,

2 athugasemdir á “Mike Buchanan talar tæpitungulaust um kynjakvóta og hið ímyndaða glerþak”

  1. mikebuchanan1957 Says:

    Thanks for the publicity!

    Mike Buchanan

    CAMPAIGN FOR MERIT IN BUSINESS
    http://c4mb.wordpress.com

    ANTI-FEMINISM LEAGUE
    http://fightingfeminism.wordpress.com

    • Sigurður Says:

      You are most welcome Mike and good luck with your campaign and the political party. We could use the positive ripple effect this could create.

%d bloggurum líkar þetta: