Tag Archives: Kynjakvótar

Svar Fjármálaráðuneytis v. Verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð

5.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Svar Fjármálaráðuneytis v. Verkefnisstjórnar um kynjaða fjárlagagerð

Ég gerði því góð skil hér nýlega að hjá Fjármálaráðuneytinu hefði verið skipuð Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð sem nær eingöngu konur sitja í. Um það má lesa hér og hér. Þar sem Fjármálaráðherra vor er yfirlýstur femínisti og nokkrir þeirra forréttindafemínista sem í verkefnisstjórninni sitja hafa opinberlega tjáð sig um gæði og gagnsemi kynjakvóta ákvað […]

Continue reading...

Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð

13.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð

Í gær skrifaði ég um Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð. Þar lagði ég út frá þeirri staðreynd að þvert á kröfur forréttindafemínista um kynjakvóta í stjórnum, ráðum og nefndum á vegum ríkisins þá sofa þær alveg rólegar yfir því að vera sjálfar að brjóta ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna. Það […]

Continue reading...

Kynjuð hagstjórn í höndum kvenna

12.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Kynjuð hagstjórn í höndum kvenna

Það er margt skrýtið í kýrhausnum eins og maður rekur sig ósjaldan á þegar kannaðir eru hinir ýmsu angar jafnréttisiðnaðarins. Eitt svona skrýtið dæmi rakst ég nýlega á þegar ég var að kynna mér kynjaða hagstjórn og fjárlagagerð. Þannig er að hjá Fjármálaráðuneytinu situr Verkefnisstjórn um kynjaða fjárlagagerð sem hefur það verkefni að vinna að samþættingu stefnu í jafnréttismálum og stefnu […]

Continue reading...

Sértækar aðgerðir

7.12.2010

Slökkt á athugasemdum við Sértækar aðgerðir

Continue reading...

Hlaðvarpinn

19.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Hlaðvarpinn

Hlaðvarpinn er sjóður sem stofnaður er af hluthöfum Hlaðvarpans ehf. til styrktar menningarmálum kvenna á Íslandi. Stofnfé sjóðsins er söluandvirði fasteigna félagsins að Vesturgötu 3 í Reykjavík sem íslenskar konur keyptu árið 1985. Styrktarsjóðurinn hefur úthlutað árlega a.m.k. frá árinu 2008 styrkjum til ýmissa verkefna sem konur standa að. Nú síðast c.a. 30 milljónum króna. […]

Continue reading...

Söguleg skuld

16.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Söguleg skuld

Ef maður les um forréttindafemínisma að einhverju marki sér maður fljótt að innbyggð í hugmyndafræði forréttindafemínisma er sú skoðun að karlmenn skuldi konum fyrir þá mismunun sem konur hafa orðið fyrir í fortíðinni. M.ö.o. að misrétti í fortíð réttlæti misrétti í nútíð og framtíð – svo lengi sem misréttið bitni á karlmönnum eftirleiðis þar sem það […]

Continue reading...

Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

1.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

Fyrir ekki margt löngu skrifaði ég um þá furðulegu staðreynd að nefnd sem skipuð var til að gera tillögur að nýjum barnalögum væri einungis skipuð konum. Sjá hér og hér. Mér lék forvitni á að vita hvernig Dóms- og menntamálaráðuneytið rættlætti þetta misrétti og sendi þeim því eftirfarandi fyrirspurn: „Til þess er málið varðar,   […]

Continue reading...

Jákvæð mismunun

28.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun

Á vef Jafnréttisstofu má finna síðu með orðskýringum lykilhugtaka jafnréttisiðnaðarins. Um jákvæða mismunun (e. positive discrimination) segir: „Þorgerður Einarsdóttir skilgreinir hugtakið í Morgunblaðinu, 27. ágúst 2004: „Það er jákvæð mismunun þegar einstaklingur af því kyni sem hallar á er ráðinn í starf, að uppfylltum lágmarksskilyrðum, jafnvel þótt hæfari einstaklingur af hinu kyninu sé meðal umsækjenda.“ Jákvæð […]

Continue reading...

Kaupin á eyrinni

23.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Kaupin á eyrinni

Ég gat ekki alveg hætt að hugsa um hið lögbundna misrétti sem ég komst á snoðir um í skákheiminum um daginn. Ég hef þegar rakið það í tveimur færslum hér á undan hvernig konur eru af löggjafanum álitnar körlum eftirbátar í skáklistinni og því veitt förgjöf í þessari íþrótt sem krefst engra þeirra líkamlegu yfirburða sem […]

Continue reading...

Jákvæð mismunun í skák

21.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun í skák

Í framhaldi af færslu minni „Stórmeistaralaun karla og kvenna“ fékk ég sendan áhugaverðan póst frá aðila sem er betur að sér í skákheiminum en ég. Hann benti mér á að til eru lög um launasjóð stórmeistara í skák ásamt því sem hann benti mér á stigatöflu skákmanna á íslandi gefinni út af Skáksambandi Íslands. Það […]

Continue reading...