Tag Archives: Kynjakvótar

Kona óskast

28.1.2010

Slökkt á athugasemdum við Kona óskast

Á mbl.is segir frá auglýsingu norsks vogunarsjóðs sem auglýsir eftir konu til stjórnarsetu í norska fjarskiptafélaginu Telio. Við fyrstu sýn kynnu einhverjir jafnréttissinnaðir einstaklingar að telja þetta brot á lögum um jafnan rétt og jafna stöðu karla og kvenna sem banna að atvinnuauglýsingum sé beint til annarshvors kynsins. Þetta á sér þó skýringar í því að skv. […]

Continue reading...

Aðstoðarkona Dómsmálaráðherra um barnalaganefnd

13.1.2010

Slökkt á athugasemdum við Aðstoðarkona Dómsmálaráðherra um barnalaganefnd

Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni tók smá sprett á sama málefni og skrifað var um hér í gær, þ.e. barnalaganefndina sem eingöngu er skipuð konum. Í þættinum var tekið símaviðtal við aðstoðarkonu Dómsmálaráðherra, Ásu Ólafsdóttur. Það var þrennt sem ég tók út úr þessu samtali. Í fyrsta lagi var það gamalkunn tugga um að misrétti gagnvart konum í fortíð […]

Continue reading...

Barnalög í höndum kvenna

12.1.2010

Slökkt á athugasemdum við Barnalög í höndum kvenna

Mbl.is sagði í dag frá frumvarpi til nýrra barnalaga sem er að detta af færibandinu um þessar mundir. Ég hef ekki lesið frumvarpið og ætla ekki að gera því efnislega skil í þessari færslu. Í frétt mbl.is segir m.a: „Nefnd sem skipuð var í desember 2008 til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, […]

Continue reading...

Konur óskast

7.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Konur óskast

Eins og allir vita sem eru læsir og hafa heyrn þá er eitt helsta hugðarefni forréttindafemínista það að allstaðar sem fólk kemur saman skuli helmingur vera konur. Þetta var a.m.k. ofarlega á baugi hjá forréttindafemínistanum sem sendi skeyti inn á póstlista Femínistafélagsins og bað um konu til að halda ræðu á yfirstandandi kröfufundum byltingarinnar á Austurvelli.

Continue reading...

Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna

10.10.2009

Slökkt á athugasemdum við Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna

Ert þú einn hinna fjölmörgu íslendinga sem veltir nú fyrir sér hvernig í fjáranum hægt sé að sigla út úr þeim efnahagsþrengingum sem nú dynja á okkur? Ert þú kannski karl eða kona sem átt og/eða rekur fyrirtæki sem á hverjum degi rær lífróður vegna afleiðinga hrunsins og velti fyrir þér hvað hægt sé að […]

Continue reading...

Kynjakvótar: Kvenfyrirlitning

10.5.2009

Slökkt á athugasemdum við Kynjakvótar: Kvenfyrirlitning

Krafan um kynjakvóta er líklega það sem skilgreinir muninn á Forréttindafemínisma og Jafnréttisfemínisma hvað skýrast. Ein neivæðasta hlið þessarar villutrúar er svo tilhneyging forréttindafemínista til að afneita og jafnvel lasta núlifandi afreks- og athafnakonur. Látið er að því liggja að konur sem eru í áhrifastöðum í dag séu þar af einhverjum annarlegum ástæðum. Ég held að það sem helst skýri minni þátttöku kvenna í stjórnum og stjórnunarstörfum sé ekkert svo flókið – ég held að konum sé einfaldlega innrætt betri sjálfsvirðing í uppeldi og hafi þar af leiðandi minni áhuga á þeim fórnum sem frami og há laun hafa í för með sér.

Continue reading...