Fyrirlestur: Karen Straughan á flokksþingi bandaríska Frjálshyggjuflokksins

Hin kanadíska Karen Straughan hefur um árabil verið ötul baráttukona gegn forréttindafemínisma. Hún hefur haldið úti YouTube rásinni Girl Writes What frá árinu 2010 þar sem hún birtir vidoeblogga auk þess að skrifa greinar og stjórna útvarpsþáttum um jafnréttis- og karlréttindamál.

Hér heldur hún u.þ.b. klukkustundar langan fyrirlestur, og svarar spurningum úr sal, á flokksþingi Frjálshyggjuflokks Bandaríkjanna í New York sem fram fór þann 27. apríl á þessu ári.

Ég ætla að leyfa mér að halda því fram að hér fari ein besta og hnitmiðaðasta flenging á hugmyndafræði forréttindafemínisma sem fram hefur komið lengi. Njótið.

SJ

Taktu þátt | Óskast Rannsókna- & heimildasafn |

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: