Christina Hoff Sommers tekur hér smá skrens á femínískri tölfræði varðandi heimilisofbeldi/kynbundið ofbeldi.
Ekki er vanþörf á en eins og flestir vita þá eiga forréttindafemínistar oft í stökustu erfiðleikum með að halda aftur af harmaklæmelsi sínu þegar þær leggjast í „rannsóknir“ á því sem þær kalla kynbundið ofbeldi.
Nokkur þekkt dæmi eru hér til umfjöllunar. Sum þeirra hef ég fjallað um hér áður og a.m.k. einni lygasögunni hefur verið haldið fram af nafntoguðum íslenskum forréttindafemínista. Sjá: Ofurbikarinn í heimilisofbeldi og Þumalputtareglan.
Fyrirlesturinn var haldinn á ráðstefnunni: Hoax: The Continuing Distortions about Intimate Partner Abuse, sem haldin var í Washington í febrúar 2011 á vegum SAVE (Stop Abusive and Violent Environments).
–
SJ
18.2.2013 kl. 15:19
LOL … Helvítið hann Rómulus 🙂