5.11.2013

Ein athugasemd

Klámgláp á Jafnréttisstofu?

„að ekki sé minnst á hefðbundnar staðalmyndir kynjanna sem hamra á eldgömlum og oft niðurlægjandi gildum sem birtast okkur nánast dag hvern í […] klámefni“ Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu á Vísi þann 1. nóvember 2013

Continue reading...

29.10.2013

4 athugasemdir

Bréf til Borgarstjóra: Kynjaaðskilin Reykjavík 2015!

Ég fékk um daginn sent afrit af bréfi sem kona sendi Borgarstjóra, Jóni Gnarr. Bréfið sendir hún Jóni í kjölfar þess að hann reifaði hugmyndir um að meina körlum aðgang að sundstöðum borgarinnar, reglulega í stuttan tíma í senn, svo konur geti sótt þá án þess að þurfa að þola nálægð við karlmenn. Ég skrifað […]

Continue reading...

27.10.2013

10 athugasemdir

Eintómir nauðgaravinir í réttarvörslukerfinu?

Kynjafordómar gegn karlkyns starfs- og embættismönnum réttarvörslukerfisins hafa verið í tísku nú um nokkurt skeið. Eins áhugavert og það nú er, þá stafa þessir kynjafordómar eingöngu frá femínistum sem virðist finnast það sjálfsagt að ala á kynjafordómum svo fremi að þeir beinist gegn körlum. Svona á milli þess sem þetta blessaða fólk talar um nauðsyn […]

Continue reading...

13.10.2013

12 athugasemdir

Kötlufellsmálið: Kona brennir eiginmann sinn lifandi og mætir stuðningi í samfélaginu

Eftir að hafa skrifað um Nicole Ryan, konuna sem reyndi að ráða leigumorðingja til að myrða eiginmann sinn og hlaut enga refsingu fyrir, fékk ég senda forvitnilega ábendingu. Það var kona á besta aldri sem minntist íslensks sakamáls þar sem ung kona myrti barnsföður sinn og eiginmann með því að kveikja í honum þar sem […]

Continue reading...

5.10.2013

3 athugasemdir

Enn einn femínistinn opinberar baráttu hreyfingarinnar gegn mannréttindum

Þeir sem lesa þetta blogg reglulega ættu að vera farnir að sjá að mér er það mjög hugleikið hvernig hreyfing, eins og femínistahreyfingin, getur talið almenningi trú um að hún sé mannréttindahreyfing á sama tíma og hún berst opinskátt fyrir afnámi tiltölulega nýfenginna almennra mannréttinda sem ætlað er að vernda alla borgara, konur og karla, […]

Continue reading...

29.9.2013

Slökkt á athugasemdum við Af ólöglegu brottnámi barna

Af ólöglegu brottnámi barna

Mér finnst ekki úr vegi að vekja athygli á meðfylgjandi myndbandi aftur. (Sjá fyrri umfjöllun hér). Í myndbandinu er fjallað um mál sem er að mörgu leyti sláandi líkt máli Hjördísar Svan sem sínkt og heilagt nemur börn sín ólöglega á brott og flytur þau milli landa. Það er einkum tvennt sem er ólíkt með […]

Continue reading...

25.9.2013

Slökkt á athugasemdum við Bækur: The Morning After: Sex, Fear and Feminism

Bækur: The Morning After: Sex, Fear and Feminism

Katie Roiphe, höfundur bókarinnar The Morning After: Sex, Fear and Feminism, er ekki fyrsta konan til að ofbjóða ást forréttindafemínista á fórnarlambshugmyndinni. Hún er heldur ekki sú síðasta. Roiphe ólst upp við femínískan boðskap móður sinnar og hafði, þegar hún hóf námsferil sinn við Harvard Háskóla haustið ’86, þær fyrirfram mótuðu hugmyndir að femínismi væri […]

Continue reading...

21.9.2013

6 athugasemdir

Ekki vera þessi stelpa

Flest þekkjum við einhver hinna fjölmörgu vitundarvakningarátaka sem femínistar standa fyrir í þágu fórnarlamba kynferðisofbeldis. Eða öllu heldur í þágu kvenkyns fórnarlamba karlkyns gerenda. Druslugangan, Nei verkefnið, Take back the night, Walk a mile in her shoes og hinir ýmsu alþjóðlegu baráttudagar kvenna sem snúa að þessu ýmist beint eða óbeint eru dæmi um þetta. […]

Continue reading...

18.9.2013

7 athugasemdir

Karlar bannaðir á sundstöðum borgarinnar?

Ég hef fylgst nokkuð náið með Jóni Gnarr eftir að hann bauð sig fram í borgarpólitíkina um árið. Mér finnst áhugavert að hlusta á hvernig hann tjáir sig. Þessi áhugi minn helgast fyrst og fremst af þeirri skoðun minni að ég tel að sú hugsjónabarátta sem hann stendur í sé dæmd til að mistakast. Eða […]

Continue reading...

18.9.2013

2 athugasemdir

Síðasti karlinn útskrifast með bakkalárgráðu árið 2025!

Ef íslenskir karlmenn háðu jafnstöðu- og forréttindabaráttu á borð við þá sem forréttindafemínistar hafa rekið, fengjum við reglulega að sjá yfirlýsingar á borð við fyrirsögn þessa pistlis í fjölmiðlum. Þessu svipar til fullyrðinga forréttindafemínista um að „launajafnrétti“ náist ekki fyrr en árið þrjúþúsundogeitthvað miðað við hvernig launamunur kynja hefur verið að þróast ár frá ári. […]

Continue reading...