1.2.2014

2 athugasemdir

Fyrirlestur TEDxYouth: Raunverulegt kynjajafnrétti

Í þessum stutta fyrirlestri ræðir hinn sautján ára gamli menntaskólanemi, Adrian Martinon, fjögur samfélagsleg vandamál þar sem karlar búa við misrétti á grundvelli kynferðis: Heimilisofbeldi, nauðganir, falskar ásakanir og kynbundinn refsimun. Misréttið sem greina má í þremur af þessum fjórum vandamálum, má auðvitað rekja beint til baráttu forréttindafemínisma fyrir lögbundnum sérréttindum fyrir konur. Hvað varðar […]

Continue reading...

28.1.2014

26 athugasemdir

Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Hanna Birna svarar

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær lagði þingmaður Bjartrar framtíðar, Björt Ólafsdótttir, fram fyrirspurn um brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan. Fyrirspurninni beindi hún til Innanríkisráðherra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, og þykja mér svör Hönnu Birnu varpa ljósi á spurningar sem velt er upp í tveimur eldri færslum hér á þessum vef, annarsvegar Brottnáms- og tálmunarmál […]

Continue reading...

24.1.2014

5 athugasemdir

Drengjum mismunað á Neskaupsstað

Forréttindafemínistar eru svo skemmtilega innréttaðir að þeir geta sagst vera á móti hverskyns kynbundinni mismunun á sama tíma og þeir beinlínis berjast fyrir og standa fyrir einmitt því; kynbundinni mismunun. Hér á landi starfa t.d. ýmis samtök femínista, sem að hluta eru fjármögnuð með opinberu fé, sem veita aðeins konum aðstoð og mismuna þannig körlum. […]

Continue reading...

19.1.2014

10 athugasemdir

Bleikt.is: Fimm ástæður þess að karlmenn eru óþarfir

Ég ætlaði vart að trúa mínum eigin augum þegar ég las grein sem mér var bent á núna skömmu eftir áramót. Greinin birtist á vefnum bleikt.is þann 3. janúar sl. og er að hluta til þýðing upp úr grein eftir Hanna Rosin, sem færði okkur bókina The End of Men and the Rise of Women. […]

Continue reading...

17.1.2014

18 athugasemdir

Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Innanríkisráðuneytið hundsar dönsk yfirvöld

Núna kl. 13:30 í dag hefst lokað þinghald við Hæstirétt Íslands en í kjölfar þess verður kveðinn upp enn einn dómurinn í brottnáms- og tálmunarmáli Hjördísar Svan. Fastlega má gera ráð fyrir því að Hjördís tapi þessu máli eins og öllum hinum. Þetta verður þá í áttunda sinn sem dómur fellur henni í óhag. Að […]

Continue reading...

14.1.2014

6 athugasemdir

Sambönd: Konur þurfa að hætta að haga sér eins og asnar svo við viljum þær

Glannaleg fyrirsögn ekki satt? Jafnvel til marks um yfirlæti, fordóma og vanþroska þess sem skrifar, myndu margir eflaust segja. Ég hef þó enga tölu á hve oft ég hef lesið fyrirsagnir þar sem talað er niður til karla með svipuðum hætti. Þetta gerist í greinum kvenna sem telja sig þess umkomnar að gefa öðru fólki […]

Continue reading...

2.1.2014

3 athugasemdir

Ný og femínísk skilgreining á tjáningarfrelsi

„Tjáningarfrelsi þitt nær ekki lengra en svo að um leið og þú ert farinn að valda öðrum sársauka og þjáningum, þar lýkur því“ Siðgæðisvörðurinn Hildur Lilliendahl í viðtali við RÚV um þann 10. des. 2013

Continue reading...

7.12.2013

7 athugasemdir

Ég þarf femínisma …

Þann 24. október sl. var Femínistafélagið Blær stofnað í Menntaskólanum við Sund. Í frétt um þetta merkilega framtak voru birtar myndir af ungmennum haldandi á spjöldum með áletrunum sem skýra áttu hversvegna þetta fólk taldi sig þurfa á femínisma að halda. Þetta stóð að mínu mati upp úr: SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |

Continue reading...

27.11.2013

31 athugasemdir

Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Ætlar Innanríkisráðuneytið að fara á svig við lög?

Grein mín, Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Áður óbirt gögn,  hefur fengið vægast sagt góð viðbrögð. Þá ekki bara í lestri heldur hafa mér borist tölvupóstar frá fólki sem fannst tími til kominn að aðrar hliðar en Hjördísar fengju umfjöllun. Í þessum tölvupóstum og umræðum á öðrum miðlum, hefur komið fram fólk sem lýsir áhyggjum […]

Continue reading...

23.11.2013

80 athugasemdir

Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Áður óbirt gögn

Sjálfsagt hefur enginn farið varhluta af máli Hjördísar Svan og hins danska Kim Gram Laursen en þau hafa um árabil staðið í hatrammri deilu um dætur sínar þrjár, þær Emmu, Mathildu og Miu sem Hjördís hefur ítrekað numið ólöglega á brott frá heimili þeirra í Danmörku og flutt hingað til Íslands, þvert á alla úrskurði […]

Continue reading...