Ný og femínísk skilgreining á tjáningarfrelsi

2.1.2014

Tilvitnanir

„Tjáningarfrelsi þitt nær ekki lengra en svo að um leið og þú ert farinn að valda öðrum sársauka og þjáningum, þar lýkur því“

Siðgæðisvörðurinn Hildur Lilliendahl í viðtali við RÚV um þann 10. des. 2013

3 athugasemdir á “Ný og femínísk skilgreining á tjáningarfrelsi”

  1. Grumpy old man Says:

    “Tjáningarfrelsi þitt nær ekki lengra en svo að um leið og þú ert farinn að valda öðrum sársauka og þjáningum, þar lýkur því”

    Þetta er ekki alvitlaust en Ungfrú Hildur Lilliendahl mætti alveg fara eftir henni
    Grumpy old man

  2. Egill Says:

    það eru engin takmörk á tjáningafrelsinu, en sá sem veldur öðrum sársauka, þjáningum, tjóni o.s.frv. með skoðunum sínum verður að ábyrgjast þær fyrir dómi.

  3. Eiríkur Stefánsson Says:

    Gott dæmi um hvernig feminismi er að mörgu leyti fasískur og fer gegn frelsi, en þeir eru svona eins og kirkjan á miðöldum og með svo góðan málstað að allt er löglegt þegar kemur að þeim, allar mótsagnir og frá nærbuxunum þínum upp í hvernig þú hugsar, þeirra er vegurinn og rétturinn.

    Eiríkur

%d bloggurum líkar þetta: