„Donglegate“ kalla þeir málið, gárungarnir sem muna þann tíma þegar fréttir þurftu enn að hafa einhvern „substance“ til að vera sagðar. Fyrir þá sem ekki vita, þá er þetta skírskotun til Watergate hneykslisins sem kom upp á áttunda áratugnum og leiddi síðar til þessa að Richard Nixon, bandaríkjaforseti sagði af sér, fyrstur þarlendra forseta. Donglegate […]
Sarpur | Blogg RSS feed for this archive
Fyrirlestur: Dr. Janice Fiamengo: What’s Wrong With Women’s Studies?
23.3.2013
Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: Dr. Janice Fiamengo: What’s Wrong With Women’s Studies?
Hér ræðir Dr. Janice Fiamengo, prófessor við Háskólann í Ottawa, kvennafræði sem hún vill meina að standi höllum fæti hvað varðar fræðilegt gildi og inntak. Hún gagnrýnir kvennafræðiprófessora fyrir kreddufestu og það að innræta nemendum sínum þvælu ásamt því að umgangast tölfræði með verulega óábyrgum hætti. Það er Canadian Association for Equality (CAFE) sem stendur að fyrirlestrinum sem […]
Barnaheill bulla
20.3.2013
Bull er snar þáttur í baráttu forréttindafemínista. Allt of stór hluti heimsmyndar nútímafólks byggir á „staðreyndum“ sem eru alls engar staðreyndir, heldur aðeins hugmyndir sem fæðst hafa í kollinum á forréttindafemínistum og eru síendurteknar af fólki sem hefur beinan eða óbeinan hag af því að þessar hugmyndir móti samfélagið. Allir sem nenna að rekja sig […]
Mike Buchanan og Laura Bates ræða kynjakvóta o.fl. á BBC 2
16.3.2013
Það eru góðir hlutir að gerast í Bretlandi fyrir okkur karlmenn. Nýlega tilkynnti Mike Buchanan um framboð karlréttindaflokksins Justice for Men and Boys til þingkosninga þar í landi sem fram munu fara árið 2015. Þetta eru mjög merkilegar fréttir fyrir karla og drengi þar sem þetta er fyrsta karlréttindaframboðið sem mér er kunnugt um að […]
Skapabarmafárið
9.3.2013
Hinn árlegi og alþjóðlegi baráttudagur kvenna var í gær en þá notuðu femínistar tækifærið til gráta opinberlega þau örlög sín að hafa fæðst konur og buðu okkur upp á fjölþætta kynningu á því nýjasta í femínísku harmaklámi. Langsamlega skemmtilegasti dagsrkárliðurinn var tvímælalaust skapabarmaráðstefnan sem haldin var á Akureyri. Fyrir þá sem sáu ekki fréttir af […]
Fyrirlestur: James P. Sterba & Carrie L. Lukas: Does feminism discriminate against men?
2.3.2013
Slökkt á athugasemdum við Fyrirlestur: James P. Sterba & Carrie L. Lukas: Does feminism discriminate against men?
Það er bókin Does Feminism Discriminate Against Men? sem leggur upp sviðið fyrir þessa rökræðu milli annarsvegar James P. Sterba, Prófessors í Heimspeki og hinsvegar Carrie L. Lukas frá Independent Women’s Forum. Sterba er annar höfunda bókarinnar en Lukas hleypur hér í skarðið fyrir hinn höfundinn, Dr. Warren Farrell sem átti því miður ekki heimangengt. […]
Að vilja eitt fyrir þig en annað fyrir sig
23.2.2013
Opin lína á dv.is þann 8. mars 2012: SJ | Taktu þátt | Óskast | Rannsókna- & heimildasafn |
Fórnarlambsfemínismi útskýrður í tveimur commentum
19.2.2013
Hugtakið fórnarlambsfemínismi er eitthvað sem ég hef ekki notað mikið þó það hafi dúkkað upp við og við í kynjaumræðunni. Svona án ábyrgðar þá held ég að Sverrir Stormsker hafi verið fyrstur til að nota það hér á landi þegar hann skrifaði um þau ummæli Guðnýjar Halldórsdóttur að við lifðum í hræðilegri drengjaveröld. Ég sel […]
Fyrirlestur: Dr. Christina Hoff Sommers um falsaða ofbeldistölfræði forréttindafemínista
16.2.2013
Christina Hoff Sommers tekur hér smá skrens á femínískri tölfræði varðandi heimilisofbeldi/kynbundið ofbeldi. Ekki er vanþörf á en eins og flestir vita þá eiga forréttindafemínistar oft í stökustu erfiðleikum með að halda aftur af harmaklæmelsi sínu þegar þær leggjast í „rannsóknir“ á því sem þær kalla kynbundið ofbeldi. Nokkur þekkt dæmi eru hér til umfjöllunar. […]
Launamunur kynja eða kynbundinn launamunur?
13.2.2013
Slökkt á athugasemdum við Launamunur kynja eða kynbundinn launamunur?
Mér finnst alltaf svolítið merkilegt hvað það er algengt að yfirlýstir femínistar þekkja hvorki haus né sporð á eigin kenningum eða hugtökum. Auglýsing og kynningarefni VR vegna Jafnlaunavottunar er gott dæmi um þetta. Í framsetningu kynningarefnis á vef, og í auglýsingunni sjálfri, sést greinilega að þeir sem vinna að jafnlaunavottun innan VR þekkja ekki muninn […]



28.3.2013
Slökkt á athugasemdum við Typpabrandari skekur heimsbyggðina