Tag Archives: Jákvæð mismunun (Sértækar aðgerðir)

Svanni – Lánatryggingasjóður Kvenna

24.9.2011

12 athugasemdir

Þá er uppvakningurinn kominn með nafn og enn fjölgar í flóru mismununar af betri gerðinni – jákvæðrar mismununar í garð karla. Ég fjallaði um Lánatryggingasjóð kvenna í mars á þessu ári þegar samningar tókust með Velferðarráðuneytinu, Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu og Reykjavíkurborg um endurreisn sjóðsins. Nú hefur verið tilkynnt um að sjóðurinn hafi formlega hafið starfsemi undir […]

Continue reading...

Jafnréttissinni dagsins er Hallur Reynisson

21.9.2011

11 athugasemdir

Bloggið vill senda Halli Reynissyni hugheilar baráttukveðjur í tilefni þess að hann bjó yfir hugrekki i til að standa gegn „jákvæðri“ mismunun í dag. Það gerði hann með hreint frábærlega formaðri kæru til Kærunefndar Jafnréttismála vegna þess að nokkur fyrirtæki ákváðu að mismuna karlmönnum með því að veita konum 10% afslátt af vörum sínum og […]

Continue reading...

Vissir þú? #5

1.9.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #5

Continue reading...

Vissir þú? #4

1.8.2011

3 athugasemdir

Continue reading...

Forgangur kvenna í störf hjá hinu opinbera

12.6.2011

Slökkt á athugasemdum við Forgangur kvenna í störf hjá hinu opinbera

Enn er mál Önnu Kristínar Ólafsdóttur í umræðunni en eins og sjálfsagt einhver ykkar muna þá dæmdi úrskurðarnefnd jafnréttismála henni í vil eftir að hún kærði Forsætisráðuneytið fyrir að ganga fram hjá sér við ráðningu skrifstofustjóra hjá ráðuneytinu. Um þetta var fjallað hér fyrir nokkru. Jóhanna Sigurðardóttir segist vilja leita sátta sem án efa mun fela í sér […]

Continue reading...

Forvirkar sértækar aðgerðir?

25.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Forvirkar sértækar aðgerðir?

Eftir að bera fór á því að lærðir forréttindafemínistar segðu okkur að konur væru að koma verr út úr kreppunni en karlar fór ég að rannsaka málið. Ég lagði upp með tvær spurningar í þessu sambandi: Hvernig má það vera að konur séu að koma verr út úr kreppunni en karlar þegar þriðjungi fleiri karlar […]

Continue reading...

Vissir þú? #1

1.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Vissir þú? #1

Continue reading...

Styrkjum úthlutað til atvinnumála kvenna í dag

29.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Styrkjum úthlutað til atvinnumála kvenna í dag

Guðbjartur Hannesson, Velferðarráðherra gefur í dag peningagjafir til 42 kvenna, alls að upphæð 30 milljónir króna. Peningagjöfinni fylgir hann svo eftir með grein eftir sjálfan sig sem lesa má á Vísi.is. Í greininni slær ráðherra sjálfan sig til riddara fyrir góðverkið og talar digurbarkalega um nauðsyn þess að koma íslenskum konum til hjálpar nú sem […]

Continue reading...

Millidómstig kvenna

3.4.2011

Slökkt á athugasemdum við Millidómstig kvenna

Forréttindafemínistar hafa um árabil rekið áróður fyrir því að hér á landi þurfi að koma á tvöföldu réttarkerfi. Einu fyrir karlmenn og öðru fyrir konur. Fyrirbæri eins og sönnunarbyrði, sem hingað til hafa þótt órjúfanlegur hluti réttarkerfisins, er ekki talið til bóta fyrir konur og ætti helst að afnema með öllu í hinu nýja réttarkerfi […]

Continue reading...

Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög

24.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög

Ég ætla að taka upp hanskann fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Úrskurðarnefnd Jafnréttismála úrskurðar að ráðning ráðuneytis hennar á skrifstofustjóra hafi verið á svig við lög um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna. Arnar Þór Másson var metinn hæfari en Anna Kristín Ólafsdóttir af þeim sem stóðu að ráðningunni fyrir ráðuneytið. Þessu var Anna ósammála […]

Continue reading...