Grein mín, Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Áður óbirt gögn, hefur fengið vægast sagt góð viðbrögð. Þá ekki bara í lestri heldur hafa mér borist tölvupóstar frá fólki sem fannst tími til kominn að aðrar hliðar en Hjördísar fengju umfjöllun. Í þessum tölvupóstum og umræðum á öðrum miðlum, hefur komið fram fólk sem lýsir áhyggjum […]
Tag Archives: Falskar ásakanir
Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Ætlar Innanríkisráðuneytið að fara á svig við lög?
Brottnáms- og tálmunarmál Hjördísar Svan: Áður óbirt gögn
23.11.2013
Sjálfsagt hefur enginn farið varhluta af máli Hjördísar Svan og hins danska Kim Gram Laursen en þau hafa um árabil staðið í hatrammri deilu um dætur sínar þrjár, þær Emmu, Mathildu og Miu sem Hjördís hefur ítrekað numið ólöglega á brott frá heimili þeirra í Danmörku og flutt hingað til Íslands, þvert á alla úrskurði […]
Ekki vera þessi stelpa
21.9.2013
Flest þekkjum við einhver hinna fjölmörgu vitundarvakningarátaka sem femínistar standa fyrir í þágu fórnarlamba kynferðisofbeldis. Eða öllu heldur í þágu kvenkyns fórnarlamba karlkyns gerenda. Druslugangan, Nei verkefnið, Take back the night, Walk a mile in her shoes og hinir ýmsu alþjóðlegu baráttudagar kvenna sem snúa að þessu ýmist beint eða óbeint eru dæmi um þetta. […]
Niðurstaða Gillz málsins
15.9.2013
Gillz málið svokallaða hefur verið fyrirferðamikið í þjóðmálaumræðunni síðan greint var frá því í byrjun desember 2011 að ung stúlka hefði kært Egil Gillz Einarsson og unnustu hans fyrir nauðgun. Með viðtali Þóru Tómasdóttur við stúlkuna sem kærði Egil og Guðríði unnustu hans, Guðný Rós Vilhjálmsdóttir, í 9. tbl Nýs Lífs og loks svari Egils á Pressunni […]
Femínistafélag Íslands: Falskar ásakanir ekki mögulegar
6.12.2012
Ef þetta vefumsjónarkerfi byði upp á undirfyrirsagnir þá væri undirfyrsögn þessa pistlis: og ef þú ert ósammála þessu, þá ertu bara aumur karl! Það er nefninlega þetta sem María Lilja Þrastardóttir segir í tilvitnaðri grein sem hún birtir á vefnum „Rjúfum þögnina„. Af þeim u.þ.b. þrettánhundruð orðum sem grein Maríu spannar eru það svo einmitt þessi […]
Falskar ásakanir: Leigusali sviðsetur kynferðisárás
5.12.2012
Það er kominn tími á aðra færslu um falskar ásakanir. Sem fyrr tileinka ég færsluna þeim forréttindafemínistum sem finnst 11. grein Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 62. grein Mannréttindasáttmála Evrópu og 70. grein Stjórnarskrár Íslenska lýðveldisins, um að maður er sætir ákæru skuli teljast saklaus uns sekt hans er sönnuð, vera úrellt hugmyndafræði eða segja Já takk […]
Falskar ásakanir: Æran metin á 1.600 krónur
30.10.2012
Slökkt á athugasemdum við Falskar ásakanir: Æran metin á 1.600 krónur
Ég hef séð forréttindafemínista fara hamförum yfir heimskulegum athugasemdum um að konur eigi það til að leggja fram falskar ásakanir um kynferðisbrot. Stundum spyrja þær sem svo; Af hverju ætti nokkur kona að láta sér detta slíkt í hug. Ástæðurnar eru sjálfsagt misjafnar en í tilviki Kanadíska leigubílstjórans Soner Yasa varð reykingarbann og reikningur að […]
Falskar ásakanir: Brian Banks
23.10.2012
Slökkt á athugasemdum við Falskar ásakanir: Brian Banks
Hér kemur önnu færsla sem ég tileinka öllum þeim forréttindafemínistum sem finnst 11. grein Mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 62. grein Mannréttindasáttmála Evrópu og 70. grein Stjórnarskrár Íslenska lýðveldisins, um að maður er sætir ákæru skuli teljast saklaus uns sekt hans er sönnuð, vera úrellt hugmyndafræði eða segja Já takk við öfugri sönnunarbyrði. Brian Banks er einn þeirra […]
Heimildarmyndin Witch Hunt
15.10.2012
Til er það fólk sem talar opinskátt um að það vilji slaka á kröfum um sönnunarbyrði í kynferðisbrotamálum eða jafnvel snúa alfarið við sönnunarbyrðinni. Ég hef mikinn og vaxandi áhuga á þessu viðhorfi og ætla að tileinka þessa, og nokkrar aðrar færslur þessu fólki. Þetta fólk, og allt fólk sem lætur sig mannréttindi varða, ætti […]
Sænska heimildamyndin Könskriget (Kynjastríð)
9.9.2011
(Uppfært. Myndina má nú sjá með íslenskum texta með því að smella hér) Sænska heimildamyndin Könskriget er tveggja tíma löng verðlaunmynd sem framleidd var af Nordisk Film og Evin Rubar fyrir Sænska Ríkissjónvarpið og sýnd þar í mai 2005. Nú er hún komin með enskum texta á Youtube. Styðja þarf á CC hnappinn í neðra hægra […]



27.11.2013
31 athugasemdir