Í þessum þætti Counterblast frá 1999, skyggnumst við inn í líf og störf kjarnakonunnar Erin Pizzey. Erin afrekaði það að stofna eitt fyrsta kvennaathvarf í heiminum; Chiswick Women’s Aid í Bretlandi árið 1971 eða um svipað leyti og kvennabyltingin var að brjótast út. Erin féll fljótlega í ónáð femínista. Annarsvegar fyrir það að eiga erfitt með […]
Tag Archives: Kynbundið ofbeldi
Lokum umræðunni um ofbeldi kvenna
22.9.2012
Slökkt á athugasemdum við Lokum umræðunni um ofbeldi kvenna
Hver kannast ekki við að talað sé um nauðsyn þess að opna umræðuna? Femínistar hafa verið óþreytandi við að benda á þetta, sérstaklega í tengslum við það sem þær kalla kynbundið ofbeldi. Því háttar hinsvegar svo til, að þegar ofbeldi kvenna gegn börnum og körlum ber á góma þá vilja þær helst loka umræðunni. Þetta […]
Eva Hauksdóttir í Silfri Egils
15.4.2012
Slökkt á athugasemdum við Eva Hauksdóttir í Silfri Egils
Eva Hauksdóttir er án efa einn harðasti andstæðingur forréttindafemínista sem eitthvað ber á í dag. Hún er sérstaklega sterk í málum er varða kynfrelsi kvenna, klámvæðingu og kynferðisofbeldi og virðist hafa sýnt þeim málaflokkum sérstakan áhuga. Hér er hún í Silfri Egils frá því fyrr í dag þar sem hún gagnrýnir baráttu forréttindafemínista (nærbuxnafemínista). Hún […]
Kynungabók: Klám er ofbeldi
16.10.2011
Í huga kvennanna fimm sem ritstýrðu Kynungabók er klám ekki loðið og teygjanlegt hugtak, eins og maðurinn sagði, síður en svo. Á bls. 48 segir: „Klám hefur verið skilgreint á þann hátt að það sé efni sem sýnir kynlíf og/eða afhjúpuð kynfæri í tengslum við misnotkun og niðurlægingu þannig að slík hegðun sé studd, látin óátalin […]
Ofbeldisfullir forréttindafemínistar
17.9.2011
Slökkt á athugasemdum við Ofbeldisfullir forréttindafemínistar
Forréttindafemínistar eru mjög á móti ofbeldi ef það beinist gegn konum. Öðru máli gegnir um ofbeldi gegn körlum sem þær eru oft mjög fylgjandi og hafa velþóknun á. Þetta má finna fjölmörg dæmi um. Eitt svona dæmi má finna á fésbókargrúppu Femínistafélags Íslands frá 20. júlí 2010. Þar póstar félagið frétt af Eyjunni sem fjallar […]
Kynungabók: Aðeins karlar beita kynbundnu ofbeldi
3.9.2011
Ég er alltaf að læra að meta Kynungabók betur og betur. Það er í sjálfu sér ágætt að forréttindafemínistar gefi út sem mest af efni. Þá getur venjulegt fólk séð svart á hvítu hvað þessi hreyfing stendur fyrir. Mig hefur t.d. lengi grunað að hugtakið kynbundið ofbeldi sé fyrst og fremst sett fram til að […]
Femínismi fyrir byrjendur?
21.8.2011
Eftirfarandi tilvitnun er tekin úr einskonar kennsluleiðbeiningum fyrir barnaskólakennara sem gefin var út í Bandaríkjunum árið 1999 af kynjafræðingum við Háskólann í Wellesley, Massachusetts. Þetta fannst þeim góð hugmynd til að vekja börn á aldrinum 12 – 17 ára til meðvitundar um kynbundið ofbeldi: „Ask the students to close their eyes … Once they’ve closed their […]
Kynungabók: Konur ófærar um að nauðga
11.7.2011
Í kafla Kynungabókar um kynbundið ofbeldi kemur skýrt fram að konur eru ekki færar um að nauðga – að mati höfunda. Þessa skoðun vilja þær svo innræta skólabörnum og ungmennum á aldrinum 15 – 25 ára. en um nauðgun segir á bls. 34: „Þegar manneskju er nauðgað er gróflega ráðist inn í líkama hennar og persónu […]
Að grilla eiginmenn er góð skemmtun
10.6.2011
Eftir að hafa sannfærst um að eiginmaður sinn til 22 ára væri að halda fram hjá sér ákvað Rajini Narayan, 43 ára Indverji búsett í Átralíu, að grípa til sinna ráða. Þetta var í desember 2008 en hún hafði þá skömmu áður komist yfir tölvupóstsamskipti eiginmanns síns við aðra konu þar sem hann játaði henni ást […]



3.2.2013
Slökkt á athugasemdum við Breski heimildaþátturinn Counterblast með Erin Pizzey