Tag Archives: Jákvæð mismunun (Sértækar aðgerðir)

Lánatryggingasjóður kvenna endurvakinn

19.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Lánatryggingasjóður kvenna endurvakinn

8. Mars sl. var góður dagur fyrir konur. Svo góður að ástæða er til að óska konum til hamingju með það … að vera konur. Þennan dag var Lánatryggingasjóður Kvenna endurvakinn með samkomulagi milli Velferðarráðherra, Guðbjarti Hannessyni, Katrínu Júlíusdóttur Iðnaðarráðherra og Jóni Gnarr, borgarstjóra. Stofnfé sjóðsins er 70 milljónir króna og er ætlað að veita […]

Continue reading...

Hlaðvarpinn

19.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Hlaðvarpinn

Hlaðvarpinn er sjóður sem stofnaður er af hluthöfum Hlaðvarpans ehf. til styrktar menningarmálum kvenna á Íslandi. Stofnfé sjóðsins er söluandvirði fasteigna félagsins að Vesturgötu 3 í Reykjavík sem íslenskar konur keyptu árið 1985. Styrktarsjóðurinn hefur úthlutað árlega a.m.k. frá árinu 2008 styrkjum til ýmissa verkefna sem konur standa að. Nú síðast c.a. 30 milljónum króna. […]

Continue reading...

Söguleg skuld

16.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Söguleg skuld

Ef maður les um forréttindafemínisma að einhverju marki sér maður fljótt að innbyggð í hugmyndafræði forréttindafemínisma er sú skoðun að karlmenn skuldi konum fyrir þá mismunun sem konur hafa orðið fyrir í fortíðinni. M.ö.o. að misrétti í fortíð réttlæti misrétti í nútíð og framtíð – svo lengi sem misréttið bitni á karlmönnum eftirleiðis þar sem það […]

Continue reading...

Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

1.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

Fyrir ekki margt löngu skrifaði ég um þá furðulegu staðreynd að nefnd sem skipuð var til að gera tillögur að nýjum barnalögum væri einungis skipuð konum. Sjá hér og hér. Mér lék forvitni á að vita hvernig Dóms- og menntamálaráðuneytið rættlætti þetta misrétti og sendi þeim því eftirfarandi fyrirspurn: „Til þess er málið varðar,   […]

Continue reading...

Jákvæð mismunun

28.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun

Á vef Jafnréttisstofu má finna síðu með orðskýringum lykilhugtaka jafnréttisiðnaðarins. Um jákvæða mismunun (e. positive discrimination) segir: „Þorgerður Einarsdóttir skilgreinir hugtakið í Morgunblaðinu, 27. ágúst 2004: „Það er jákvæð mismunun þegar einstaklingur af því kyni sem hallar á er ráðinn í starf, að uppfylltum lágmarksskilyrðum, jafnvel þótt hæfari einstaklingur af hinu kyninu sé meðal umsækjenda.“ Jákvæð […]

Continue reading...

Kaupin á eyrinni

23.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Kaupin á eyrinni

Ég gat ekki alveg hætt að hugsa um hið lögbundna misrétti sem ég komst á snoðir um í skákheiminum um daginn. Ég hef þegar rakið það í tveimur færslum hér á undan hvernig konur eru af löggjafanum álitnar körlum eftirbátar í skáklistinni og því veitt förgjöf í þessari íþrótt sem krefst engra þeirra líkamlegu yfirburða sem […]

Continue reading...

Jákvæð mismunun í skák

21.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun í skák

Í framhaldi af færslu minni „Stórmeistaralaun karla og kvenna“ fékk ég sendan áhugaverðan póst frá aðila sem er betur að sér í skákheiminum en ég. Hann benti mér á að til eru lög um launasjóð stórmeistara í skák ásamt því sem hann benti mér á stigatöflu skákmanna á íslandi gefinni út af Skáksambandi Íslands. Það […]

Continue reading...

Stórmeistaralaun karla og kvenna

17.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Stórmeistaralaun karla og kvenna

Ég vissi þetta ekki fyrr en nýlega en skákmenn og konur sem leggja mikið á sig geta komist á laun hjá Ríkinu. Um er að ræða svokölluð Stórmeistaralaun sem veitt eru af Menntamálaráðuneytinu og nema í dag um kr. 257.000,- Engin ósköp svosem ef fólk er á annað borð sátt við að ríkið greiði skákiðkendum […]

Continue reading...

Kyn og kreppa

12.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Kyn og kreppa

Um þessar mundir heyrist alltaf annað slagið barlómur um að konur komi verr út úr kreppu en karlar. Með það í huga greip ég niður í ræðu menntamálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, sem hún hélt á ráðstefnu Kvenréttindafélags Íslands um kyn og kreppu þann 26. september ’09. Þetta hafði ráðherra um atvinnumál karla og kvenna að segja: „Síðustu mánuði hefur atvinnuleysi meðal kvenna aukist […]

Continue reading...

Atvinnumál kvenna

7.2.2010

Slökkt á athugasemdum við Atvinnumál kvenna

Í dag rennur út frestur til að sækja um styrki til atvinnumála kvenna. Atvinnumál Kvenna er verkefni vistað af Vinnumálastofnun fyrir Félags- og tryggingamálaráðuneytið sem sett var á laggirnar árið 1991. Frá þeim tíma hefur verkefnið úthlutað 15 – 20 milljónum til atvinnumála kvenna árlega en á síðasta ári var ráðin starfsmaður til verkefnisins og upphæð […]

Continue reading...