Tag Archives: Femínistafélag Íslands

Hrútskýringar

15.7.2011

2 athugasemdir

Það er alltaf eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá Femínistum. Ég rakst t.d. á þessa frábæru færslu á vegg Fésbókargrúppu Femínistafélags Íslands: Það er svosem ekkert nýtt að femínistar líti á rök, andstæð sínum eigin, sem þöggun en ég held ég hafi örugglega ekki áður séð rök karla nefnd hrútskýringar. Skemmtilegt. SJ

Continue reading...

Femínistar vilja þagga niður í framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins

28.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Femínistar vilja þagga niður í framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins

Ég rakst nýlega á áhugaverð ummæli sem Margrét nokkur Pétursdóttir lét fylgja með tilvísun í fréttatíma Ríkisútvarpsins á vegg fésbókargrúppu Femínistafélags Íslands. Þau voru svohljóðandi: Þarna er Margrét að vísa í fréttatíma frá því 22. Mars en þar er talað við Skúla Thoroddsen, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands. Femínistanum finnst greinilega að ummælin eigi engan rétt á […]

Continue reading...

Þumalputtareglan

12.5.2011

Slökkt á athugasemdum við Þumalputtareglan

Flökkusagan um tilurð þumalputtareglunnar er nokkuð sem forréttindafemínistar um allan heim hafa lengi notað til að ala á karlfyrirlitningu. Þetta gera þær með því að segja okkur að uppruna hugtaksins megi rekja til breskra laga sem heimilaði karli að berja konu sína með priki svo fremi að það væri ekki þykkara en þumall hans. Katrín Anna Guðmundsdóttir […]

Continue reading...

Femínistafélag Íslands leggst gegn staðgöngumæðrun

18.2.2011

Slökkt á athugasemdum við Femínistafélag Íslands leggst gegn staðgöngumæðrun

Ég verð nú að viðurkenna að ég hafði svolítið gaman að umræðunni um staðgöngumæðrun. Þarna var enda á ferðinni málefni sem líklegt er til að draga fram sterkar tilfinningar, hvort heldur sem er með eða á móti. Ég sá líka í hendi mér hvernig þetta málefni myndi draga fram þann fáránleika sem einkennir hugmyndafræði forréttindafemínista […]

Continue reading...

Áhættumeðvitund?

23.1.2011

Slökkt á athugasemdum við Áhættumeðvitund?

Gúgglaðu orðið „áhættumeðvitund“ og þú munt sjá að hugtakið er einskonar íkon nútíma kvenrembu. Við stutta yfirferð sá ég ekki innlegg – sem innihélt orðið –  eldra en rúmlega tveggja ára og það virðist hafa fæðst í kjölfar bankahrunsins. Fjöldi síðna sem inniheldur orðið skv. Google er um 700. Forréttindafemínistar virðast hafa tekið þessu hugtaki opnum örmum og nota […]

Continue reading...

Staðgöngumæður eru hórur

15.1.2011

Slökkt á athugasemdum við Staðgöngumæður eru hórur

Continue reading...

„Equal is not enough“

17.1.2010

Slökkt á athugasemdum við „Equal is not enough“

Þetta er heitið á ráðstefnu sem auglýst er á póstlista Femínistafélags Íslands þann 13. jan sl. Á íslensku gæti þetta útlaggst sem „jafnt er ekki nóg“. Þetta segir meira en þúsund orð um þá eðlisbreytingu sem orðið hefur á femínisma úr jafnréttisfemínisma í forréttindafemínisma. Eða hvað á maður annars að halda þegar jafnt er ekki nóg? SJ

Continue reading...

Femínísk jólakveðja

22.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Femínísk jólakveðja

Forréttindafemínistar virðast upp til hópa vera voðalega fúlt fólk – alltaf í vondu skapi, meira að segja þegar þeir eru að ná árangri í baráttumálum sínum segja þær að þetta sé hvergi nærri nóg og halda áfram að vera frekar fúlar. Einhver kynni að spyrja sig; ætli forréttindafemínistar fari í jólaskap? Júbb, þær fara í […]

Continue reading...

Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

5.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

„Femínistar vara við ábyrgum feðrum“ er fyrirsögn fréttar á DV um ályktun Femínistafélags Íslands gegn Félagi um Foreldrajafnrétti. Þetta er sennilega ein besta fyrirsögn sem ég hef séð lengi sem tengist Femínistafélagi Íslands. Hún er eitthvað svo lýsandi um hinn sanna tilgang þessa félagsskapar. Það er varla nokkur tilviljun að þessi ályktun komi núna þegar Félag um Foreldrajafnrétti er loks farið að ná árangri í baráttu sinni.

Continue reading...

Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna

10.10.2009

Slökkt á athugasemdum við Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna

Ert þú einn hinna fjölmörgu íslendinga sem veltir nú fyrir sér hvernig í fjáranum hægt sé að sigla út úr þeim efnahagsþrengingum sem nú dynja á okkur? Ert þú kannski karl eða kona sem átt og/eða rekur fyrirtæki sem á hverjum degi rær lífróður vegna afleiðinga hrunsins og velti fyrir þér hvað hægt sé að […]

Continue reading...