Þetta er heitið á ráðstefnu sem auglýst er á póstlista Femínistafélags Íslands þann 13. jan sl. Á íslensku gæti þetta útlaggst sem „jafnt er ekki nóg“.
Þetta segir meira en þúsund orð um þá eðlisbreytingu sem orðið hefur á femínisma úr jafnréttisfemínisma í forréttindafemínisma.
Eða hvað á maður annars að halda þegar jafnt er ekki nóg?
SJ
17.1.2010
Blogg