Tag Archives: Foreldrajafnrétti

Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti

12.4.2010

Slökkt á athugasemdum við Kolbrún Halldórsdóttir um foreldrajafnrétti

Ef þú varst að fæðast bara rétt í þessu þá ertu kannski ekki búin að átta þig á að þegar kemur að jafnrétti þá eru karlmenn ekki velkomnir upp á dekk (eða brú væri kannski nærri lagi). Undanfarin ár hefur eiginlega bara verið einn formlegur félagsskapur sem berst fyrir jafnrétti þar sem sannarlega hallar á […]

Continue reading...

Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

1.3.2010

Slökkt á athugasemdum við Svar Dóms- og mannréttindaráðuneytis vegna Barnalaganefndar

Fyrir ekki margt löngu skrifaði ég um þá furðulegu staðreynd að nefnd sem skipuð var til að gera tillögur að nýjum barnalögum væri einungis skipuð konum. Sjá hér og hér. Mér lék forvitni á að vita hvernig Dóms- og menntamálaráðuneytið rættlætti þetta misrétti og sendi þeim því eftirfarandi fyrirspurn: „Til þess er málið varðar,   […]

Continue reading...

Aðstoðarkona Dómsmálaráðherra um barnalaganefnd

13.1.2010

Slökkt á athugasemdum við Aðstoðarkona Dómsmálaráðherra um barnalaganefnd

Útvarpsþátturinn Reykjavík síðdegis á Bylgjunni tók smá sprett á sama málefni og skrifað var um hér í gær, þ.e. barnalaganefndina sem eingöngu er skipuð konum. Í þættinum var tekið símaviðtal við aðstoðarkonu Dómsmálaráðherra, Ásu Ólafsdóttur. Það var þrennt sem ég tók út úr þessu samtali. Í fyrsta lagi var það gamalkunn tugga um að misrétti gagnvart konum í fortíð […]

Continue reading...

Barnalög í höndum kvenna

12.1.2010

Slökkt á athugasemdum við Barnalög í höndum kvenna

Mbl.is sagði í dag frá frumvarpi til nýrra barnalaga sem er að detta af færibandinu um þessar mundir. Ég hef ekki lesið frumvarpið og ætla ekki að gera því efnislega skil í þessari færslu. Í frétt mbl.is segir m.a: „Nefnd sem skipuð var í desember 2008 til að fara yfir reglur barnalaga um forsjá barna, […]

Continue reading...

Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

5.12.2009

Slökkt á athugasemdum við Femínistafélag Íslands ályktar gegn jafnrétti

„Femínistar vara við ábyrgum feðrum“ er fyrirsögn fréttar á DV um ályktun Femínistafélags Íslands gegn Félagi um Foreldrajafnrétti. Þetta er sennilega ein besta fyrirsögn sem ég hef séð lengi sem tengist Femínistafélagi Íslands. Hún er eitthvað svo lýsandi um hinn sanna tilgang þessa félagsskapar. Það er varla nokkur tilviljun að þessi ályktun komi núna þegar Félag um Foreldrajafnrétti er loks farið að ná árangri í baráttu sinni.

Continue reading...