Tag Archives: Kvennavinnuvernd

Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög

24.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Forsætisráðherra brýtur jafnréttislög

Ég ætla að taka upp hanskann fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur. Úrskurðarnefnd Jafnréttismála úrskurðar að ráðning ráðuneytis hennar á skrifstofustjóra hafi verið á svig við lög um jafna stöðu og jafnan rétt karla og kvenna. Arnar Þór Másson var metinn hæfari en Anna Kristín Ólafsdóttir af þeim sem stóðu að ráðningunni fyrir ráðuneytið. Þessu var Anna ósammála […]

Continue reading...

Kynleg kynjuð fjárlagagerð?

21.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Kynleg kynjuð fjárlagagerð?

Í aðsendri grein í Fréttablaðinu og á vísi.is gagnrýnir Þórveig Þormóðsdóttir, formaður Jafnréttisnefndar BSRB, atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar og leggur þá sérstaklega út frá fyrirætlunum ríkisstjórnarinnar varðandi kynjaða fjárlagagerð. Það er augljóst að Þórveig er ekki sátt við stöðu kvenna sem hún virðist hafa haldið að ætti að verða svo mikið betri miðað við karla með tilkomu kynjaðrar […]

Continue reading...

Kerlingar tussa

12.3.2011

Slökkt á athugasemdum við Kerlingar tussa

Eitt af því sem segja má að hafi verið jákvætt fyrir karlmenn þegar konur hófu almenna atvinnuþátttöku utan heimilis er að þá fóru samfélög í auknum mæli að huga að vinnuvernd og almennum aðbúnaði starfsmanna. Það er óumdeilanlegt að margt hefur breyst síðan konur þustu út á vinnumarkaðinn hvað varðar öryggiskröfur, vakta- og vinnuálag o.s.fv. […]

Continue reading...