Á vef Jafnréttisstofu má finna síðu með orðskýringum lykilhugtaka jafnréttisiðnaðarins. Um jákvæða mismunun (e. positive discrimination) segir: „Þorgerður Einarsdóttir skilgreinir hugtakið í Morgunblaðinu, 27. ágúst 2004: „Það er jákvæð mismunun þegar einstaklingur af því kyni sem hallar á er ráðinn í starf, að uppfylltum lágmarksskilyrðum, jafnvel þótt hæfari einstaklingur af hinu kyninu sé meðal umsækjenda.“ Jákvæð […]
Tag Archives: Jafnréttisiðnaður
Kaupin á eyrinni
23.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Kaupin á eyrinni
Ég gat ekki alveg hætt að hugsa um hið lögbundna misrétti sem ég komst á snoðir um í skákheiminum um daginn. Ég hef þegar rakið það í tveimur færslum hér á undan hvernig konur eru af löggjafanum álitnar körlum eftirbátar í skáklistinni og því veitt förgjöf í þessari íþrótt sem krefst engra þeirra líkamlegu yfirburða sem […]
Jákvæð mismunun í skák
21.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun í skák
Í framhaldi af færslu minni „Stórmeistaralaun karla og kvenna“ fékk ég sendan áhugaverðan póst frá aðila sem er betur að sér í skákheiminum en ég. Hann benti mér á að til eru lög um launasjóð stórmeistara í skák ásamt því sem hann benti mér á stigatöflu skákmanna á íslandi gefinni út af Skáksambandi Íslands. Það […]
Stórmeistaralaun karla og kvenna
17.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Stórmeistaralaun karla og kvenna
Ég vissi þetta ekki fyrr en nýlega en skákmenn og konur sem leggja mikið á sig geta komist á laun hjá Ríkinu. Um er að ræða svokölluð Stórmeistaralaun sem veitt eru af Menntamálaráðuneytinu og nema í dag um kr. 257.000,- Engin ósköp svosem ef fólk er á annað borð sátt við að ríkið greiði skákiðkendum […]
Minni eftirspurn? – aukið framboð!
15.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Minni eftirspurn? – aukið framboð!
Eftirfarandi er tekið úr áliti minnihluta félagsmálanefndar vegna frumvarps til fjárlaga 1998 (feitletrun mín): „Á síðasta þingi gagnrýndi minni hlutinn harðlega að atvinnusjóður kvenna var settur undir Atvinnuleysistryggingasjóð. Í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1998 er engan veginn hægt að sjá hvað sjóðnum er ætlað, en upplýst var á fundi nefndarinnar að sem fyrr eru 20 […]
Atvinnumál kvenna
7.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Atvinnumál kvenna
Í dag rennur út frestur til að sækja um styrki til atvinnumála kvenna. Atvinnumál Kvenna er verkefni vistað af Vinnumálastofnun fyrir Félags- og tryggingamálaráðuneytið sem sett var á laggirnar árið 1991. Frá þeim tíma hefur verkefnið úthlutað 15 – 20 milljónum til atvinnumála kvenna árlega en á síðasta ári var ráðin starfsmaður til verkefnisins og upphæð […]
Þróunaraðstoð til íslenskra kvenna – árið 2007
25.1.2010
Slökkt á athugasemdum við Þróunaraðstoð til íslenskra kvenna – árið 2007
Í framhaldi af bloggfærslu minni „Kvennahækjur“ frá 15 jan. sl. fékk ég sendan áhugaverðan tölvupóst frá karlmanni sem hafði frá svipuðu misrétti að segja. Ég mundi það reyndar um leið og hann minnti mig á það; Athafnalán til kvenna í atvinnurekstri var lánaafurð sem SPRON hleypti af stokkunum árið 2007 – einmitt þegar það var svo […]
Kvennahækjur
15.1.2010
Slökkt á athugasemdum við Kvennahækjur
Þegar búið er að halda að þjóðarsálinni hygmyndinni um veiku, getulitlu (og pínulítið vitlausu konuna) jafn lengi og forréttindafemínismi hefur gert verður fáránleiki ýmissa fyrirbrigða í samfélaginu mörgum ósýnilegur. Þetta á t.d. við um atvinnuþróunarstyrki kvenna: Þrátt fyrir gildandi jafnréttislög banni mismunun á grundvelli kynferðis og segi orðrétt í 24. gr: „Hvers kyns mismunun á grundvelli kyns, hvort […]
Byggðastofnun auglýsir kvennastyrki
12.1.2010
Slökkt á athugasemdum við Byggðastofnun auglýsir kvennastyrki
Byggðastofnun auglýsir um þessar mundir styrki fyrir konur til markaðssetningar erlendis á handverki og hönnun. Þátttökurétt hafa konur og fyrirtæki í eigu kvenna (a.m.k. 50%) með lögheimili á starfssvæði Byggðastofnunar. Ekki veit ég hversvegna Byggðastofnun er að útdeila styrkjum sem mismuna körlum og enn síður veit ég hvernig stofnunin sér þetta samræmast 24. gr. jafnréttislaga sem bannar […]



28.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Jákvæð mismunun