Líklega muna flestir eftir stóra smáralindarbæklingsmálinu – þ.e. þegar, áður lítt þekktur, femínisti og fjölmiðlafræðingur fór hamförum yfir mynd á forsíðu auglýsingabæklings Smáralindar. Myndin sýndi stúlku á fermingaraldri teygja sig eftir bangsa. Femínistinn sá fyrir sér hreint ótrúlega atburðarrás sem m.a. fól í sér kynlíf milli stúlkunnar og karlkyns lesenda blaðsins, helst tveggja í einu, enda […]
Tag Archives: Grín
Femínísk jólakveðja
22.12.2009
Slökkt á athugasemdum við Femínísk jólakveðja
Forréttindafemínistar virðast upp til hópa vera voðalega fúlt fólk – alltaf í vondu skapi, meira að segja þegar þeir eru að ná árangri í baráttumálum sínum segja þær að þetta sé hvergi nærri nóg og halda áfram að vera frekar fúlar. Einhver kynni að spyrja sig; ætli forréttindafemínistar fari í jólaskap? Júbb, þær fara í […]
Konur óskast
7.12.2009
Slökkt á athugasemdum við Konur óskast
Eins og allir vita sem eru læsir og hafa heyrn þá er eitt helsta hugðarefni forréttindafemínista það að allstaðar sem fólk kemur saman skuli helmingur vera konur. Þetta var a.m.k. ofarlega á baugi hjá forréttindafemínistanum sem sendi skeyti inn á póstlista Femínistafélagsins og bað um konu til að halda ræðu á yfirstandandi kröfufundum byltingarinnar á Austurvelli.
Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna
10.10.2009
Slökkt á athugasemdum við Lausn á rekstrarvanda fyrirtækjanna
Ert þú einn hinna fjölmörgu íslendinga sem veltir nú fyrir sér hvernig í fjáranum hægt sé að sigla út úr þeim efnahagsþrengingum sem nú dynja á okkur? Ert þú kannski karl eða kona sem átt og/eða rekur fyrirtæki sem á hverjum degi rær lífróður vegna afleiðinga hrunsins og velti fyrir þér hvað hægt sé að […]



5.4.2010
Slökkt á athugasemdum við Kyn og loftlagsbreytingar