Um þessar mundir heyrist alltaf annað slagið barlómur um að konur komi verr út úr kreppu en karlar. Með það í huga greip ég niður í ræðu menntamálaráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, sem hún hélt á ráðstefnu Kvenréttindafélags Íslands um kyn og kreppu þann 26. september ’09. Þetta hafði ráðherra um atvinnumál karla og kvenna að segja: „Síðustu mánuði hefur atvinnuleysi meðal kvenna aukist […]
Tag Archives: Atvinnumál
Atvinnumál kvenna
7.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Atvinnumál kvenna
Í dag rennur út frestur til að sækja um styrki til atvinnumála kvenna. Atvinnumál Kvenna er verkefni vistað af Vinnumálastofnun fyrir Félags- og tryggingamálaráðuneytið sem sett var á laggirnar árið 1991. Frá þeim tíma hefur verkefnið úthlutað 15 – 20 milljónum til atvinnumála kvenna árlega en á síðasta ári var ráðin starfsmaður til verkefnisins og upphæð […]



12.2.2010
Slökkt á athugasemdum við Kyn og kreppa