„Mín skoðun er þó sú að framleiðsla á slíku efni eigi að vera í höndum fagfólks — ekki fagfólks í klámiðnaðinum heldur fagfólks í kynjafræðum, sálfræði, samskiptum kynjanna“
Katrín Anna Guðmundsdóttir, fyrrv. talskona Femínistafélags Íslands á bloggi sínu, 4. feb. 2007.
26.9.2012 kl. 12:50
Er hún að tala um framleiðslu á klámi yfir höfuð?
Ég væri alveg til í að sjá hvernig klám kynjafræðingar, sálfræðingar og sérfræðingar í samskiptum kynjanna búa til!
27.9.2012 kl. 22:13
Já Halldór, ég skil hana ekki öðruvísi en að hún hafi verið að velta upp þeim möguleika í grein sem fjallaði um skilgreingar á klámi og kosti og galla þess að banna klám.
Kynjafræðin er aldeilis kyngimögnuð fræðigrein.
26.9.2012 kl. 13:43
Fyrsta setninguinn í þeirri mynd „fyrigefðu mannseskja af hinu kyninu, hefðir þú innilegan áhug á að fórna þér í að hjálpa til við að viðhalda mannkininu. hér er eyðublað og hlutlaust vitni til að koma þessum verknaði af stað “
svo seinna í heitu atriði: „Hvernig er þín tilfinigalíðan í þessari athöfn ? eigum við að halda áfram samkvæmnt öðrum lið í eyðublaðinu og með samþykki vitnis“
27.9.2012 kl. 22:11
Velkominn Geiri og takk fyrir innleggið.
Það vill svo til að ég hef lesið um leiðbeiningar um samskipti kynja sem nemendum í bandarískum háskóla eru afhentar sem eru ekki ósvipaðar. (Svona fyrir utan vitnið).