Undarlegt að ekki fleiri konur hati karla

15.1.2012

Blogg, Tilvitnanir

„Ibland är jag förundrad att inte fler kvinnor verkligen hatar män“ (Á Íslensku: Ég er stundum undrandi á að ekki fleiri konur hati karla).

Margareta Winberg, Ráðherra Jafnréttismála í Svíþjóð (1998 – 2003) í aðsendri grein í Roks Tidning, árið 2005. Sjá nánar í heimildamyndinni Kynjastríð.

2 athugasemdir á “Undarlegt að ekki fleiri konur hati karla”

 1. Ingimundur Says:

  Góð ábending Sigurður um rökafleiður, hugsanagang sumra. Leit að upphafsskjalinu þar sem þessi orð voru sett fram af Winberg, þá sendiherra Svía í Brasilíu, skilaði þessu: http://web.archive.org/web/20050310000919/http://www.roks.se/kvinnotryck/2004/KT8_04_winberg.html.
  Bréfið er á sænsku, mæli með Google translate til að snúa skalinu en lofa engum um áræðanleika slíks:)
  Annars hvet ég fólk til að horfa á Könskriget, og googla í framhaldi umræður um Könskriget, það voru margar vel settar fram umræður um stöðu kynferðismála í Svíþjóð sem komu mér á óvart.

 2. Sigurður Jónsson Says:

  Frábært að fá vísun í skjalið sjálft. Mér hafði bara tekist á fá vísanir í það frá fréttamiðlum. Þetta er út af fyrir sig merkileg heimild, þarna talar jú fyrrum ráðherra jafnréttismála og það segir sitt um stöðu mála þegar slík persóna leyfir sér að sýna slíka karlfyrirlitningu.

  Fær mann til að hugsa hvað gerist bak við tjöldin sem ekki nær eyrum almennings.

%d bloggurum líkar þetta: