Stígamót þá og nú

24.11.2011

Blogg

Þann 8. mars 1995 gengu Stígamótkonur fylktu liði frá Hlaðvarpanum að stjórnarráðsbyggingunni þar sem þær afhentu ríkisstjórninni áskorunarskjal. Þaðan var haldið niður á Ingólfstorg þar sem ræður voru haldnar, sungið og leikið eins og segir í myndatexta. Gangan var farin í tilefni Alþjóðlegs baráttudags kvenna og 5 ára afmælis Stígamóta. Þessi mynd var tekin af því tilefni:

Þann 18 október 2011, stuttu eftir að Stígamót opnuðu sitt fyrsta vændisathvarf, gekk hópur sem kallar sig Stóra systir fylktu liði niður á Iðnó þar sem hópurinn kynnti aðgerðir sínar gegn meintum vændiskaupendum sem hópurinn hafði staðið fyrir um nokkurra vikna skeið þar á undan. Þessi mynd var tekin af því tilefni:

Finnið eina villu.

SJ

3 athugasemdir á “Stígamót þá og nú”

  1. Gunnar Says:

    hmm.. þær voru að veita sjálfum sér viðurkenningu samkvæmt þessu.

    http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/11/25/fengu_vidurkenningu_stigamota/

  2. Páll Says:

    Það er auðvitað eitthvað meira en lítið að þegar samtök sem rekin eru fyrir opinbert fé nota það fé til að fjármagna aðgerðir eins og Stóru systur.

%d bloggurum líkar þetta: