Slefandi karlmenn

11.10.2011

Blogg, Tilvitnanir

„Þessir klúbbar þarna eru heldur andstyggilegt fyrirbæri. Maður gengur eftir gólfinu og er háttaður fjörutíu sinnum með augum ókunnugra manna á  leiðinni; slefan lekur út úr þeim þegar þeir sjá kvenmann í návígi og mér finnst þetta ógeðslegt“

Forvitin rauð, blað Rauðsokka 6. árg., 1. tbl., 1. mai 1978 bls. 7

Lokað er á athugasemdir.

%d bloggurum líkar þetta: